Nýtt S.O.S. - 01.04.1960, Side 9

Nýtt S.O.S. - 01.04.1960, Side 9
„Nei, mig vantar ekkert. Eg hélt ,að ekkert lægi á,“ svaraði Portú- galinn með tvíræðu brosi. „Auðvitað gat ég hafið aðgerðina strax. En hvers vegna liggur yður svona mikið á, skipstjóri?" Svo bætti hann við lágum rómi: „Þér eruð vel geymdur hér, eins og allt er í pottinn búið. Þér eruð hér meðal góðra vina! Eg veit ekki, hvers vegna þér eruð svona óð- fús að sigla beint í fangið á Bretanum!“ „Nú, það er þá svo, að þið ætlið að halda mér hérna sem fanga,“ hugsaði Sohst skipstjóri, en upphátt sagði hann: „Hvenær ætlið þér þá að gera þessa aðgerð á manninum?" „Maðurinn er alls ekki í neinni lífshættu, skipstjóri. Hví liggur þessi ósköp á?“ „Það er gott að heyra,“ svaraði Sohst rólega. En nú er hann ekki í vafa um, að nú muni uppi ráðabrugg um, að Bretarnir kyrrsetji skip hans og það strax næsta dag. En hann má ekki láta neitt uppskátt um þennan grun sinn. Hann seg- ir nú með talsverðri áherzlu: „Eg þarf á manninum að halda, læknir. U Nýtt S 0 S

x

Nýtt S.O.S.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.