Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 15
Þ J Ó Ð I N
259
anna, í liina iðandi síldarkös. Þeg-
ar hann hefir sokkið, er honum lyft
fullum af síid, og sígur úr hon-
um mesti sjórinn á leiðinni up_p, en
það þykir spilla síldinni, sé mikili
sjór í henni. Þegar háfúrinn kemur
inn á skipið, er gefið eftir á háf-
linunni, háfurinn opnast, síldin fell-
ur úr liönum á þilfarið eða í lest-
ina, háfnum er lokað aftur, hann
dreginn út fyrir og sökkt á nýjan
leik.
Þegar verið er að snúast við síld,
eru hátarnir hafðir við hlið ski])s
ins, háðir sömu megin, og þannig
umbúið, að sé skipið á ferð, hald-
ast bátarnir frá þvi. Þegar skip fer
langferðir, annaðhvorl í síldarleit
eða milli hafna, eru hátarnir eitl af
tvennu: settir aftan í, eða teknir
upp. Að setja háta aftan í er það,
að langir kaðlar, sem slefarar eru
nefndir, eru festir sinn í hvorn hát,
og þeir dregnir á eftir skipinu. Þetta
á sér aðallega stað um smærri skip
og vélbáta. Togarar og stærri skip
taka bátana upp. Er það gert með
útbúnaði, sem verkar eins og þegar
til dæmis poka er lyft með kaðb.
sem leikur í hjóli, föstu á ásenda.
Hásetar hvilast á þilfari.
Bátnum er þá lyft sínum livoru
megin skipsins, og nótin eða miðja
iiennar tekin upp á skut skipsins,
eflir því sem með þarf.
Það er svo mikið af spottum,
köðlum, vírum og allskonar áhöld-
um og verkfærum um horð i t. d.
togara, þegar liann leggur út á síld-
veiði, að þeim, sem þar er ókunn-
ugur, lizt ekki á blikuna. En Sliake-
speare sagði, að kerfi gæti verið i
vitleysunni, og svo er hér. Menn
komast vonum fyrr eð raun um, að
liver hlutur liefir sína þýðingu, og
má ekki missast. Þegar líður á út-
haldið, er hver maður orðinn svo
vanur sínu hlutverki, að það, sem
þekkingarlausum áhorfanda er ó-
skiljanlegt, verður ósjálfrátt fyrir
hinum vana manni að framkvæma.
En segja má, að oft sé revnt á róm-
inn og margur fái óþvegið tiltal
fyrst í stað, ekki sizt ef margir eru
viðvaningar uin l)orð.
Á öllum skipum er liásetum skipt
í liópa, svonefndar vaktir. Er hlut-
verk þeirra, ef ekki er eitthvað það
um að vera, sem útheimtir vinnu
allra háseta, að gæta skipsins, stýra
o. fl. A síldveiðum eru 2—5 menn