Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 21

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 21
Þ J Ó Ð I N 265 Guðmundur Benediktsson: Fréttabálkur frá útlöndunn. Árið er nú að kveðja. Það hefir verið viðburðaríkt, en skilur þó eft- ir mörg og erfið úrlausnárefni, er varpa skuggum inn í framtíðina. Hér er hvorki mögulegt að segja sögu ársins, né að gera tilraun til þess að skyggnast inn i framtíðina. En í stað þess verður nokkuð vik- ið að síðustu atburðum og skoðun- um manna á afleiðingu þeirra. Muen nær ástum ungfrú Elenóru, eða réttara sagt bún bans. Þegar klukkuna vantar kortér í t), fer ég fram i til þess að vekja næstu vakt. Að því loknu skríð ég upp í mína góðu koju, og reyni að skorða mig og sér í lagi magann, sem mér fannst ekki vilja vera á sínum rétta stað. Síðan reyni ég að sofna. Þrátl fvrir skort á baði og öðrum lífsnauðsynlegum þægindum um nokkurn tíma, ólæti í skipinu og flökurleika í mér, tókst það. En ég hugsaði með mér: 111 er sjó- manns æfi, en annað kvöld, annað kvöld verð ég í Revkjavík — þar sem öll lífsþægindin og bless- aðar „Elenórurnar“ eru. Miinchen- sáttmálinn. Míincben-sáttmálinn befir mikið verið rædd- ur, eins og að líkindum lætur. Stjórnarandstæðingar í Bret- landi bafa flestir nolað sáttmálann til þess að gjöra árásir á Ghamber- lain forsætisráðberra og utanríkis- málastefnu bans. En þó eru lieið- arlegar undantekningar frá þeirri reglu. Óliáði verkamannaflokkurinn, undir forystu Marxton’s, snerist i lið með Cbamberlain og lýsti á- kveðnu fylgi sinu við stefnu þá, er bann tók i Múnclien. Herbert Sam- uel lávarður reit nýlega grein um þessi mál í enskt tímarit. Ilann heldur þvi fram, að Cbamberlain befði alls ekki getað tekið aðra stefnu i Múnchen en bann gerði, — beilbrigð skvnsemi befði ekki get- að tekið aðra stefnu. Aðalröksemd bans er eittbvað á þessa leið: Ef deilan um Tékkó-slóvakiu liefði leitt til heimsstyrjaldar, þá befði þýzki lierinn tvímælalaust brotizt inn í landið og lagt það undir sig. Engin bjálp befði getað varnað því, þar sem engin þeirra þjóða, sem líklegt var að kæmu benni til bjálpar, áttu sameiginleg landamæri með benni. Og þó að Bárður Jakobsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.