Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Qupperneq 25

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Qupperneq 25
1* J O i) I N Frakka og Þjóðverja eigast eina við og nota síðan lækifærið, þegar þeir værn í sárnm, að brjóta konnn- únismanum braut í löndum þeirra með byltingu eða jafnvel með her- valdi. Það er ekki ólíklega til getið, að afstaða Frakka lil Múncben-sátt- málans, bvggist að nokkru á þvi, að þeim sé almennt kunnugt um að Rússar bafi ætlað að svíkja þá. Þessi skoðun stvðsl við þá stað- 269 reynd, að Daladier rauf alþýðu- fylkinguna skönnnu eftir samkomu- lagið í Múnchen. — Að vísu mun mörguin liafa verið ljóst, að rík- ið færi á höfuðið, ef stefna alþýðu- fylkingarinnar fengi að ráða leng ur í innanlandsmálum. En saml sem áður er ástæða til þess að ætla, að vantrú á Rússum hafi valdið þar nokkuru um. Alþýðufylkingin er brotin á bak aftur. Hún lék Frakka illa, eins og Daladier í Tunis.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.