Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Qupperneq 26
Ribbentrop og Bonnet undirskrifa frönsk-þýzku yfirlýsinguna. (Sjónvarpsmynd).
aðra, sem Itafa tekið ltana upp.
Franska þjóðin virðist kunna því
vel, að sú eyðileggingarfylking er
komiu undir græna torfu.
Daginn, sem allsherjarverkfallið
átti að hlaupa af stokkunum í
Frakklandi, hófu Italir kröfur sín-
ar um lönd á hendur Frökkum.
Þeir krefjast að fá Nissa, Korsíku,
Túnis og franska Somaliland m. a.
Þessar kröfur ítala valda mönnum,
eins og sakir standa, miklum á-
hyggjum. Sumir lita þó svo á, að
Italir muni alls ekki gera sér von-
ir um að fá öll þessi lönd. Þeir verði
ánægðir, ef þeir fái að taka þátt i
stjórn Súez-skurðarins og fái járn-
hrautarlinuna frá Djibuti. Hún er i
franska Somalilandi. Og þaðan
íiggur járnhrautin til Abessmiu.
Þeir telja ennfremur, að ítalir vilji
fá meiri réttindi til lianda ílölum
í Tunis. -—
. . , , . Þýzkaland beið ósigur
i styrjöldinni miklu,
eins og kuuugt er. Og það varð að
ganga að mjög hörðum friðarkost-
um. En nú liafa Þjóðverjar i raun-
inni breytt ósigri í sigur. Þeir hafa
að vísu ekki fengið nýlendurnar
aftur. En Þýzkaland er nú orðið
stærra og voldugra en það hefir
nokkurn tíma áður verið.
Þegar Austúrriki innlimaðist
Þýzkalandi, bættu Þjóðverjar við
sig 6millj. íbúa. Þegar það fékk
Súdetahéruðin, hætli það við sig
31/; millj. ihúa — 10 millj. þýzkra
manna á ári. Það mega teljast góð-
ar heimtur.
Peilum Tékka og Þjóðverja lauk
á þann veg, að Þjóðverjar hællu við