Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Qupperneq 30
274
1» J O Ð I N
socialista! — Hún liafði aukizt um
1,636,000. —
A'ð öðru leyti var ástandið svo, að
útgjökl ríkisins liöfðu aukizt úr
691,000,000 sterlingspundum á ári
upp í 751,000,000 sterlingspund.
Utflutningurinn liafði minnkað
sem nam 339 miljónum punda, eða
um meira en þriðjung.*) Solialist-
arnir höfðu umsnúið 103 milj. punda
hagstæðum verzlunarjöfnuði árið
1929 i 104 miljón punda óliagstæðan
verzlunarjöfnuð 1931.
I stað þess að lána öðrum þjóðum
pcninga, eins og Englendingar voru
vanir að gera (vanalega um 200 milj.
pund á ári) þurftu þeir nú sjálfir að
taka lán frá öðrum, fvrst 50 miljón
pund og síðan aftur 80 miljón pund.
*) Er þetta álitleg upphæð, þegar
pundið er 27 íslenzkar krónur.
„Ur öllum áttuni barst sama sag-
an, um hinn heljarþunga skatthefil,
scm tálgaði efnin utan af fólkinu.
Um stórar iðngreinar lagðar í rústir,
vcgna erlendrar samkeppni, hafla-
stefnu og féflettingar ríkisvaldsins.
Um letingja, sem þrifust í iðjuleysi
og heiðvirða horgara, er spillast og
skemmast af almennum ölmusugjöf-
um og styrkveitingapólitík ríkis-
valdsins. Varla hefir nokkur stór-
þjóð verið svo sorglega skenimd og
stórspillt eins og hreska þjóðin þessi
ömurlegu2ár socialistiskrar stjórnar.
()g það var ekki fyrr en þjóðin stóð
augliti til auglitis við eyðleggingu og
smán, haustið 1931, að hún samein-
aðist og hlýddi skyldu sinni, hrissti
af sér liina socialistisku martröð og
hóf viðreisnarbaráttuna fyrir liQÍðri
sinum.“*)
Eftir gjaldþrot socialisla var mynd-
uð þjóðstjórn i Englandi, síðari liluta
árs 1931. Höfuðstyrkur stjórnarinn-
ar kom frá ihaldsflokknum enska,
en forsætisráðherra var þó socialist-
inn Mac Donald. (En vegna þjóð-
stjórnarmvndunarinnar lenti hann í
mikilli andstöðu innan flokks síns,
sem var mjög skiptur í málinu). —
Siðan fóru fram kosningar nokkru
seinna, sem luku með miklum sigri
íhaldsflokksins, og Stanley Baldwin
tójk við forsætisráðherraemhættiniu.
Stjórnin var nú að miklu levti hrein
íhaldsstjórn, þó að lnin sæti enn und-
ir þjóðstjórnarnafninu, og hefir það
sama ástand haldizt fram til þessa.
*) Prófessor F. J. C. Hearnshaw:
Conservatism in England.