Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Side 36
280
Þ J Ó Ð I N
Mustafa Kenial Ataturk.
Enver fannst Mústafa trúað fyrir of
miklu og krafúist þess, að liann væri
ekki liafður á svo áberandi stað.
Sanders þóttist láta að vilja lians,
en gerði það ekki. Ósigur Banda-
.manna í viðureiginni um Gallipoli-
skagann var fyrst og fremst Músl-
afa að þakka. Hann átli við öfur-
efli að etja. öft var komið að því,
að liann hiði ósigur, en aldrei missti
liann vonina og aldrei lét liann
l)iigast. Hann sýndi þar fráhæra
herstjórnarhæfileika. Hann fór allra
ferða sinna meðal liermannanna,
þó að byssukúlunum rigndi niður
allt í kringum liann. Hann var alls
staðar nálægur, þar sem þörfin var
mest, hvetjandi og skipandi. Og
hann vann sigur. Ósigur Breta þar
var hinn ægilegasti.
Nú bjóst Mústafa við því, að liann
yrði gerður að hermálaráðherra,
enda var hann nú skoðaður sem
þjóðhetja. En stjórnmálamennirnir
ínundu gagnrýnina og skammirnar,
sem hann hafði látið yfir þá dynja.
Hann komst í kvnni við erfðaprins-
inn og vænti sér góðs af honum, er
hann kæmist til valda. En sú von
brást. Prinsinn óttaðist þennan
ákafamann og vildi ekki verða
verkfæri i hans liöndum.
Mústafa var enn á ný sendur til
Asiu. Þegar þangað kom, leizt hon-
um ekki á blikuna. Hermennirnir
hrundu niður í drepsóttum og af ill-
um aðbúnaði, jafnvel hungri. Þeir,
sem áltu að sjá hernum fyrir vist-
um og útbúnaði, sviku vörurnar.
Þær voru livorki ætar né notliæfar.
Foringjar hersins voru i bandalagi
við þessa svikara. Hagnaðinum
skiftu þeir á milli sín. Þegar Múst-
afa tók við foringjastöðunni á þess-
um stað, reyndi einn svikarinn að
fá liann í þennan fallega félags-
skap. Mústafa lét hengja hann.
Vopnahlé var samið. Tyrkjum
var skipað að láta af hendi lönd
og vopn. Mústafa taldi kröfur þess-
ar sanna það, að sigurvegararnir
ætluðu að afmá Tvrkland úr tölu
sjálfstæðra ríkja. Hann einsetti sér
að safna saman lier og berjast,
hvað sem stjórnin segði. Hann fékk
herforingjana í lið með sér, þó
varð hann að lialda á allri sinni
þolinmæði til þess að sannfæra þá.
Stjórnin í Miklagarði skipaði Músl-
afa og herforingjunum að fara að
vilja Bandamanna í öllu. Þeir neit-
uðu og reyndu að fá stjórnina til
þess að taka upp baráttuna. Stjórn-
in svaraði á þann hátt, að lýsa vf-
ir að Mústafa væri réttdræpur. —