Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Side 41
Þ J Ó Ð I N
285
Bernhard Newmann:
Kvennjósnarinn.
— Framhaldssaga —]
Þegar þeir Rennenkamph og Sam-
sonov, sem áttu að berjast hlið við
hlið, lieilsuðust, voru þeir allt annað
en hlíðir á svipinn. Ivveðja þeirra
bar ekki vott um minnstu velvild,
en hún var hrein hermannakveðja,
örugg og snögg, en í augum þeirra
vottaði fvrir hreinum fjandskap.
„Hvernig gat staðið á því?“ spurði
Anna og þóttist hvorki skilja upp né
niður í þessu.
„Það stendur þannig á því, að það
er illt hlóð í þeim báðum, og það
hefir það eiginlega alltaf verið. Þeir
eru báðir ágætir hermenn, en eg
hefði nú lielst kosið að stórhertog-
inn hefði sent annan þeirra á suð-
urvígstöðvarnar, en hinn á norður-
vígstöðvarnar. Þeir geta ekki unnið
saman. Þeir iiatast og vantreysta
livorir öðrum. Eg verð í fylkingar-
armi Samanovs, — en þá má guð
hjálpa okkur, ef svo skvldi vilja til,
að við þyrftum á hjálp Rennen-
kaniphs að halda, því að frá honum
er einskis góðs að vænta“.
Anna reyndi að Iiugga hann og
sefa eftir fremsta megni, og sló á
þessar venjulegu nótur: að heimur-
inn væri nú ekki eins slæmur og
hann virtist vera, og þar fram eftir
götunum; er þau skyldu liafði hann
ekki hugmynd um, að hann hefði
sagt nokkuð það, sem honum væri
óheimilt, en trúði því skilvrðislaust,
að Anna væri ágætis stúlka, sem ó-
hætt væri að treysta, sem sönnum
föðurlandsvini.
* * *
Þær upplýsingar, sem liann hafði
gefið Önnu leiddu þó til þess, að liún
komst inn á nýjar brautir i athug-
unum sínum, og J)að var ekkert auð-
veldará fvrir liana, en að rekja þá
slóð, sem hún vildi kanna. Hermenn-
irnir eru ekki betri en aðrir að því
levti, að þeir þvaðra um alla hluti
sér til dægrastyttingar, ef þeir ælla,
að það hafi enga hernaðarlega þýð-
ingu, og þegar Anna spurði þá
barnalegustu spurningum um Sam-
sonov og Rennenkamph, svöruðu þeir
þeim án þess að liika, og smám sam-
an þekkti hún allan feril þeirra
heggja, og gat gert sér fulla grein
fyrir afstöðu þeirra hvors til annars.
Þeir höfðu orðið óvinir strax sem
nngir undirforingjar, og það var jafn-
vel sagt, þótt sennilega væri það
rangt, að þeir hefðn háð einvígi út
af nánuín einkamálum. Það eitt var
vist, að í styrjöldinni milli Japana
og Rússa voru þeir hreinir fjand-
menn, Samsonov og Rennenkamph,
en þá voru þeir háðir orðnir liátt-
settir í foringjaráði hersins. Einn af
liðþjálfunum, sem Anna átti tal við,
skýrði henni m. a. frá því, að hann
hefði sjálfur séð það á járnbrautar-
stöð í Mukden, að Rennekamph hafði
einu sinni gefið Samsonov á hann
og verið þrútinn af hræði.
í upphafi stríðsins, þegar engar
verulegar varúðarráðstafanir höfðu
verið gerðar, og víglínur höfðu jafn-
vel ekki verið lagðar, var það með
öllu vandalaust fvrir Önnu að lcoma