Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Síða 43
Þ J Ó Ð 1 N
287
Anna liafði ákveðið að leggja leið
sína um Masurisku mýrarnar, sem
raunar eru vatnaflákar, og iiið feg-
usla landslag. Hún komst í kynni við
þýzkan lögregluþjón, sem liaí'ði
komizt undan refsivendi Rússanna,
með því að hann liafði dulklætt sig
sem saklausan sveitamann, sem var
svo gamall, að honum bar ekki skylda
til að gegna herþjónustu. Hann var
þarna þaulkunnugur og' hauðst til
að fylgja henni þessar tíueðatólf mil-
ur, sem hún átti ófarnar til þýzku
viglínanna. En nú leit svo út, sem
hamingjan liefði snúið við Önnu
bakinu, með því að kósakki, sem
gætti þessa svæðis, kom auga á þau
lijúin, rétt er þau voru að leggja út
i mýrarnar, og maðurinn var svo
heimskur, að hann reyndi að fela
sig, þegar kósakkinn veitti þeim eftir-
för, og gerði sig þannig sekan um
yfirsjón, sem óðara felldi á hann
grun. Auk þess kom það upp úr kaf-
inu, að liann var dulbúinn, og eftir
þrjár stundir var húið að yfirheyra
liann og skjóta, með því að svo var
litið á, að allir dulklæddir menn
væru njósnarar og frekari vitna
þyrfti ekki við.
Anna var ekki á því að gefast upp,
og hún hafði allt aðra sögu að segja,
en fylgdarmaður hennar. Hún var
pólsk-rússnesk, en átti pólsk-þýzka
ættingja hinumegin við landamærin
og maðurinn hafði lofað henni því,
að hann skyldi fvlgja henni til þeirra
og koma þeim öllum yfir til Rúss-
lands af liinu geiðvænlega ófriðar-
svæði. Hún sagði sögu sina án allra
óþarfa umbúða, og hún nefndi
marga rússneska liðsforingja frá
Varsjá, sem myndu vera reiðubúnir
lil þess að staðfesta sögu hennar hve-
nær sem vera skyldi. Rússneski for-
inginn, sém yfirhevrði Iiana, trúði
lienni þó ekki fyllilega, en honum
var hinsvegar þvert um geð, að drepa
kvenmann, og allra sízt konu eins og
hana, en til vonar og vara skaut hann
af sér ábyrgðinni með því að fela
hana í umsjá aðalstöðvanna til frek-
ari yfirheyrslu og fangelsunar, ef
nauðvn hæri til.
Anna var því sett í fangelsið í
Gunnhinnen um stundarsakir. Hún
var skoðuð hátt og lágt, en á henni
fannst ekkert grunsamlegt. Anna
mætti allri rannsókn með meslu ró-
semi, og þegar hún var leidd fyrir
herréttinn var hún hvergi smeik. En
enn var hún óheppin, með því að nú
liafði orustan við Tannenberg farið
fram, og Rennenkamph og liðssveitir
hans voru allar í upplausn, enda
hjóst hann við að liann missti Gumb-
innen á hverri stundu. Dómarinn
þurfti því að flýta sér, til þess að
öllum föngum yrðu gerð fullnægj-
andi skil, áður en farið væri úr horg-
inni, og eftir tíu mínútur var hann
hæði búinn að yfirhévra Önnu og
dæma liana til dauða. Hún álti að
liengjast.
Dóminum trúði hún ekki í fyrstu,
en svo varð hún ofsareið, en dómar-
anum slóð á sama. Hann var ekkerl
að hugsa um réttlætið út af fvrir sig,
heldur hitt, að ákveða vítin til þess
að menn vöruðust þau. Hún var flult
með valdi úr dómsalnum og næsti
fanginn var fluttur inn samstundis.
Það var ekki um áfrýjun að ræða eða
annan dómstól, sem gæli hreytt