Sendiboðinn - 30.01.1941, Side 16
Tilkynning um skattaframtal.
Framtölum um tekjur og eignir árið 1940
skal skilað á bæjarskrifstofuna fyrir 1. febr.
n. k* Sérstök athygli skal á því vakin, að
þau framtöl, sem síðar koma fram, verða
ekki tekin tii greina við ákvörðun tekju- og
eignaskatts.
Vinnuframtölum atvinnurekenda ber einnig
að skila fyrir þann tíma.
Skattanefndin verður til viðtals og leið-
beiningar um skattaframtöl frá föstudegi
17. jan. til föstudags 51. janúar, að báðum
dögum meðtöldum, frá kl. 8.50 til kl. 10.50
að kvöldi.
Siglufirði, 5. jan. 1941
Skattanefndin.
Saurna-
vélarnar
Hin marg eftirspurðu ensku
f a t a e f n i
væntanleg með Esju.
Hallgr. E. Márusson.
koma með næstu ferð.
Kaupi
GULL
hæsta verði.
Egfill Stefánsson. Aöalbjörn guilsmiðjur