Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Side 165

Árbók Reykjavíkurbæjar - jan. 1946, Side 165
151 sjávarmöl í steypu og bæjarstjóm mun hafa þótt grjótmulnmgurinn of dýr til gatnagerðar. — t>ess má geta hér, að vélar Mjölnis em enn til, mulningsvélin í eigu ríkisins, en gufuvélin í eigu bæjarsjóðs Reykjavíkur. Arið 1910 tók bærinn í notkun litla grjót- mulningsvél. Var hún knúin götuþjappara þeim, sem enn er notaður (gengurfyrirgufuafli), þegar hann var ekki í notkun við göturnar, þangað til bærinn eignaðist áðurnefnda gufuvél Mjölnis iim 1924. — Þetta grjótnám bæjarins var í sunnanverðu Skólavörðuholti ofan Laufásvegar (þar sem Grænaborg stendur nú), og var rekið þar fram á árið 1926, en mulningsvélin flutt til að minnsta kosti einu sinni á timabilinu. Grjót það, sem mulið var, var ofanjarðargrjót, kiof- ið og sundurslegið með handafli, áður en það var sett í vélina. Árið 1926 keypti bærinn nýja mulningsvél með tilheyrandi útbúnaði hjá firmanu Ábjöm Ander- sen, Svedala í Svíþjóð. Vélin, með húsum og uppsetningu, er færð á kr. 48474,59 í bæjarreikn- ingi 1926. — Vélin var sett niður sumarið 1926 í norðanverðu Rauðarárholti innarlega (skammt fyrir innan Tungu) og hefir verið starfrækt þar síðan, en mim verða tekin upp á næstunni. Fram til ársins 1936 var hún knúin fyrrnefndri gufu- vél, en síðan hefir hún verið rekin með raf- magnsmótor. — Árið 1929 var tekið að nota þrýstiloftsbora I grjótnáminu til þess að bora skotholur og kljúfa grjót, hæfilega stórt í mulningsvélina. Árið 1937 var ennfremur tekin í notkun vél til þess að hræra saman tjöru og grjótmulningi til malbikunar. Hefir sú vél eink- um verið notuð á sumrum. Áður var malbikið framleitt á þann hátt, að hrært var saman tjöru og mulningi á palli. Fór sú starfsemi fram í grjótnáminu, en framleiðslan var tiltölulega lítil, fór aðeins fram í þurrki, og var grjótmöluninni hætt á meðan. 1 grjótnáminu í Rauðarárholti hafa yfirleitt unnið um 30 menn. Þeim var að sönnu nokkuð fækkað er þrýstiloftsborarnir voru teknir í notk- un, en síðar var starfsmönnum aftur fjölgað, einkum eftir að malbiksvélin bssttist við. Framleiðslan hefir einkiun verið grjótmuln- ingur, sem bærinn hefir bæði notað til eigin þarfa (aðallega í götur) og selt til húsbygginga. Nokkuð hefir og verið framleitt af kantsteinum til gatnagerðar. Mulningsvélin framleiðir 5 tegundir af muln- ingi, sem aðgreinast þannig: Nr. 0 salli, nr. I perla, nr. II loftamöl, nr. III veggjamöl og nr. IV flísar. Sallinn er notaður í ofaníburð i gang- stéttir, stigf þ. h. og nokkuð í steypu, nr. I er notað í efsta lagið við malbikun gatna, en Utið til annars, nr. II er aðallega notað í steypu á loftum og nokkuð í þunna veggi, nr. III er notað í undirlag við malbikun gatna og í veggjasteypu og nr. IV er eingöngu notað í púkklag gatna. Sandnám bæjarins byrjaði 1920 með hand- hörpun, sem fór fram í holtinu sunnan við Há- logaland (Langholt). I nóv. 1925 voru, á þessum sama stað, settar upp vélar, sem keyptar voru frá firmanu V. Löwener í Kaupmannahöfn. Vél- arnar kostuðu 7361,05 d. kr. hingað komnar, en eru færðar, með tilheyrandi útbúnaði, á kr. 14175,05 í bæjarreikn. 1925. Árin 1924 og 1925 var sandnámið ekki starfrækt, nema lítils-hátt- ar á síðari hluta ársins 1925. Nothæft efni í sandnáminu í Langholti þraut eftir nokkur ár, og voru vélarnar þá (í júní l928) fluttar inn fyrir Elliðaár. Voru þær fyrst settar upp vestan í Ártúnsbrekkum, norðan Mosfells- sveitarvegar. Þar var sandnámið starfrækt þangað til í ársbyrjun 1931, en var þá flutt niður að sjónum, þar sem það hefir verið rekið síðan. Hörpunarvélin var knúin olíumótor fram til ársins 1936, fyrst mótor, sem notaður hafði verið við mótökuna 1918, en síðar var fenginn olíumótor úr fiskibát frá Eyrarbakka. Frá 1936 var hörpunarvélin knúin rafmagnsmótor. 1 júni 1944 var hætt að nota hana, enda mátti hún þá heita orðin ónothæf. Rafmagns- mótorinn var hins vegar fluttur i nýja grjót- og sandnámið, þar sem hann er notaður áfram. -— 1 sandnáminu unnu að jafnaði 11 menn. Hörpunarvélin framleiddi 5 tegundir af efni, sand og 4 tegundir af möl, mismunandi grófri. Allt þetta efni, nema nr. IV af mölinni, er not- að í steypu, ýmist til húsbygginga eða fram- leiðslu á gangstéttahellum og pípum, og eru hinar ýmsu tegundir notaðar eftir því, sem við á. Nr. IV af mölinni er úrgangur, grjóthnull- ungar, sem ýmist hafa verið notaðir sem púkk í vegi eða fluttir í grjótnámið og muldir þar. Þá hefir og allmikið verið selt af algjörlega óunnu efni frá sandnáminu síðan á árinu 1940 (óharpað efni). Taflan yfir sölu á efni frá sandnáminu sýnir hina raunverulegu framleiðslu þar. Sala óharp- aðs efnis, sem taflan nær ekki til hefir verið, sem hér segir: 1940 3270 m3, 1941 30724 m3, 1942 38779 m3, 1943 16217 m3 og 1944 9618 m3. Á árinu 1944 voru auk þess seldir 242 m3 af grjóti frá sandnáminu. Sumarið 1944 voru settar upp nýjar grjót- mulnings-, sandhörpunar- og malbiksvélar aust- an Elliðaárvogs, skammt þar frá, sem gömlu sandhörpunarvélamar stóðu. Miklar grjót- og sandbirgðir eru þar hlið við hlið. Grjótið er talið betra en i Rauðarárholti, eins konar millitegund af blá- og grágrýti. Sumarið 1941 var sýnt, að rekstur hiima gömlu grjót- og sandnámsvéla gæti þá og þegar stöðvast vegna skorts á varahlutum. Var þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.