Byggingarlistin - 01.01.1951, Blaðsíða 4

Byggingarlistin - 01.01.1951, Blaðsíða 4
JÓNAS HARALZ hag/rœðingur: SNOWCEM Áferðarfallegt og rakaverjandi efni er mjög áríðandi á ibuðarhús, verk• smiÖjubyggingar og byggingar til sveita. SNOWCEM-STEINMÁLNING uppfyllir þessar kröfur og myndar fallega, rakaverjandi og harða húð á sementsveggi og asbestplötur. SNOW-CEM-STEINMÁLNING er mjög ódýr og auðveld í notkun. J. Þorláksson & Norðmann k.f. Bankastræti 11 . Sitni 1280 Því aðeins gctur verkið lofað meistarann, að efnið, sem notað er, sé hið rétta. Það er mikilsvert fyrir byggingariðnaðinn, að eftir- sótt, heimsfrægt byggingarefni, vikurinn, skuli vera til í landinu. VIKURSTEYPA, rótt gerð, sameinar meðal annars á dásamlegan hátt þessa kosti: Frábært skjólefni — Öruggt gegn vætu — Hefur ótvíluga múrheldu — Auðvelt að saga hana og höggva — Jafnt því að hlaða úr henni veggi, er hagkvæmt að negla hana upp líkt og þilplötur — Óforgengileg — Framleidd og húsþurrkuð við nýjustu tækni. VIKURFÉLAGIÐ H.F. Hringbraut 121 . Sími 80600, 5 línur Skýrsla um byggingar- Pistlar þeir, sem hér eru birtir, eru hafl- ar úr ritgerS, sem ég skrifaSi um byggingar- og skipulagsmál í SvíþjóS sumariS og haust- iS 1949, er ég dvaldist þar í landi um skeiS. RitgerS þessi var skrifuS á vegum fjárhags- ráSs, og hefur ráSiS góSfúslega leyft, aS þessir kajlar yrSu birtir opinberlega. Efni- viSur í þessa ritgerS hejur veríS sóttur fyrst og fremst í þau umfangsmiklu og ítarlegu nefndarálit, sem birt hafa veriS í SvíþjóS um þessi mál á undanförnum árum, í lög og reglugerSir, og nokkrar bœkur og timarits- greinar. Ennfremur átti ég þess lcost aS rœSa ítarlega viS nokkra starfsmenn í „Bostads- styrelsen“, sem veittu mér þýSingarmiklar upplýsingar. Þá fékk ég einnig fyrir velvilja ,,Bostadsstyrelsen“ aS taka þátt í námsskeiSi um byggingar- og skipulagsmál, er haldiS var í Tekniska háskólanum undir stjórn pró- fessor Uno Ahrén. Þau mál, sem þessir pistlar fjalla um, eru i senn erfitt og heillandi viSfangsefni. Þau eru ekki aSeins verkefni arkitekta og verkfrœSinga, heldur einnig hagfrœSinga og félagsfrœSinga, og lausn þeirra skiptir allan þorra manna miklu. Hér á landi eru þessi mál skammt á veg komin. Á liSnum árum haja veríS gerSar stórvœgilegar skyssur i þessum efnum, eink- um í Reykjavík, slcyssur, sem mönnum nú eru aS verSa œ Ijósarí, en sem menn því miS- ur verSa aS súpa seySiS af áratugum, ef ekki öldum saman. ÞaS er auSvelt aS benda á skyssurnar, erfiSara er aS benda á þá réttu stefnu, sem í senn fullnœgir fræSilegum kröfum og íslenzkum staSháttum. Þar er mikiS verkefni framundan, verkefni, sem alls ekki verSur minnzt á í þessum pistlum. ÞaS er hins vegar skoSun mín, aS sú reynsla, sem jengizt hejur í þessum málum erlendis, ekki sízt í SvíþjóS, sem stendur mjög jram- arlega á þessu sviSi, geti komiS aS nokkru haldi hér á landi, enda þótt aSstœSur séu aS mórgu leyti ólíkar. Þess vegna var áSur- nefnd ritgerS samin. ÞaS er von mín, aS birting þessara pistla geti vakiS til nokkurr- ar umhugsunar um þessi mál, og gefiS noklcra vísbendingu um, hvernig hœgt sé aS nálgast skynsamlega lausn þeirra. 1. Almenn sjónarmið varðandi opin- bera íhlutun um byggingarmál Fram til 1933 má segja, að sú stefna hafi verið ríkjandi í Svíþjóð, að opinber afskipti 2 1951,1 BYGGINGARLISTIN

x

Byggingarlistin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.