Byggingarlistin - 01.01.1951, Blaðsíða 37
irdeildum sínum, 22 íélögum (stadshypo-
teksföreningar), sem sjá um einstakar lán-
veitingar. Skuldabréfin kaupa bæði spari-
sjóðir og vétryggingarfélög auk einstaklinga
og kemur þannig fé frá þessum stofnunum
til fasteignalána bæði beint og óbeint. Áður
fyrr tíðkaðist það talsvert, að lántakar fengu
skuldabréf í hendur, en ekki reiðu fé.
Yfirgnæfandi hluti af útlánum sparisjóð-
anna eru veitt gegn fyrsta veðrétti í fasteign-
um. Lánin eru yfirleitt óbundin. Mjög mikl-
um hluta af sjóðum vátryggingarfélaganna
er einnig komið fyrir í slíkum lánum, vana-
lega föstum lánum til 10 ára.
Venjulegir bankar (affarsbanker) hafa
áður fyrr lítið fengizt við veitingar lána
gegn fyrsta veðrétti í fasteignum, en slíkar
lánveitingar hafa mjög færzt í vöxt á seinni
árum, eftir því sem eftirspum eftir lánum
á öðrum sviðum hefur minnkað. Lánin eru
ætíð óbundin.
Annars veðréttarlán (sekundárlán) veita
venjulegir bankar, sparisjóðir og sérstök
ríkisstofnun (Svenska bostadskreditkassen).
Þessi lán liggja, hvað tryggingu snertir, á
bilinu 60—75% af verðmæti fasteignarinn-
ar, vextir þeirra eru 3—3(4%, en fyrirkomu-
lag lánanna að öðm leyti fer eftir því, hvaða
lánsstofnun veitir þau.
Svenska bostadskreditkassen er ríkis-
stofnun með svipuðu fyrirkomulagi og veð-
banki ríkisins. Þessi stofnun var sett á fót
árið 1929 með það fyrir augum að koma
betra lagi á lánveitingar gegn öðrum veð-
rétti í fasteignum. Lánin eru afborgunarlán
til 40 ára, vextir 3% og afgjald 0.25—0.75%.
Vextimir eru yfirleitt bundnir til 10 ára.
Bæði sparisjóðir og venjulegir bankar veita
mikið af lánum gegn öðrum veðrétti í fast-
eignum, einkum kveður mikið að lánveit-
ingum hinna síðamefndu á þessu sviði.
Vextimir eru um 3.5% og lánin óbundin.
Meðan á byggingunni stendur eru veitt
bráðabirgðalán (byggnadskreditiv). Það
eru bankamir, sem sjá um yfirgnæfandi
meirihluta þessara lánveitinga, en nú orðið
veita sparisjóðirnir einnig slík lán. Lánveit-
ingin fer fram á þann hátt, að lántakinn fær
ákveðna upphæð til umráða, sem mótsvarar
meginhluta hins áætlaða kostnaðar. Hann
dregur síðan á þessa upphæð eftir því, sem
byggingunni miðar áfram.
Það mat, sem bankar, veðbankar, spari-
sjóðir og aðrar stofnanir, leggja til gmnd-
vallar fyrir lánveitingum sínum til ný-
byggðra húsa, er yfirleitt ekki frábrugðið
byggingarkostnaði að frádreginni þeirri
upphæð, sem veitt er sem viðbótarlán (til-
lággsl&n). Þessi upphæð, hið svokallaða
„avkastningsvárde", er einnig það mat, sem
„Bostadsstyrelsen" leggur til grundvallar
fyrir lánveitingum sínum, þó kemur það fyr-
ir, að mat þessara stofnana er lægra. Það
er undir slíkum kringumstæðum, sem „Bo-
stadsstyrelsen“ notar sér heimildir sínar til
að hækka lánveitinguna, færa lánið neðar
GLER
PÉTUR PÉTURSSON
Sími1219
PAULSMITH
Reykjavik . Simar: 1320 og 1321 . Símn.: Elektrosmitli . Póstliólf: 188
UMBOÐSMAfiUR FYRIR: ASEA, Vasteras: Rafmagnsvélar og
búnaður. A/B Karlstads Mek. Verkstad, Karlstad: Vatnstúrbín-
ur og KaMeWa skipakrúfan. Jungnerbolaget, Stockholm:
Ljósavélar, geymar o. fl. i báta og skip. Skandinavisk Trerör
A/S, Oslo: Trépfpur fyrir aflstöðvar, neyzluvatnsleiðslur, vot-
heysþrær. Landis & Gyr S. A., Sviss: Rafmagnsmælar. Whirl-
pool Corporation, U. S. A.: Strauvélar, sjálfvirkar þvottavélar
og aðrar heimilisvélar. Og fleiri 1. flokks verksmiðjur. Sprengi-
efni. Carbid.
Allt er að rafmagni lýtur.
Framleiðum:
Hurðir, veggþiljur og krossvið úr eik, mahogni,
ask, beyki og hnotu.
GAMLA KOMPANÍIÐ H.F.
Snorrabraut 56 . Simar 3107, 6593
ÍSLÉIFUR ,J»\SSO\, byggingarvöruverzlun
Reykjavik — Simi 3441 — Simnefni: ísleifur
Venjulega fyrirliggjandi alls konar byggingaefni, svo sem:
Miðstöðvarofnar og katlar, heittvatnsgeymar, rör,
fittings og kranar til vatns- og hitalagna
og alls konar hreinlœtistœki.
BYGGINGARLISTIN 1951,1
35