Byggingarlistin - 01.01.1951, Blaðsíða 8
STF AKUSTI PANEL
Hljóð- hita- og kulda- einangrun.
Búnaðarbanki íslands og Nýja Bió eru klœdd með
STF AKUSTI PANEL
Allar upplýsingar gefur
GUflM. JÓIVSSON
sirni 2760
Terrazzo
®g
utanhúðunarefm
Arsæll magnússoa
Grettisgötu 29 . Simi 4254
Sagaðar og slípaðar grásteinshellur
d anddyrisgólf, stiga og tröppur eru fallegar og endingar-
góðar.
Sandblásum gler.
STEIAIÐJAA S.F.
MAGNÚS G. GUÐNASON
Einholti 4 . Grettisgötu 29 . Simi 4254
MERBES-SPRIMONT
2 Rue de Suisse, Bruxelles
Getum afgreitt gegn leyfum allar tegundir marmara,
i gólf, á veggi og tröppur.
Einnig marmaramulning.
UmboÖsmaOur
FINNUR ÓLAFSSON
Austurstrœti 14 . Reykjavik
til landsins og til bæjanna liefur orðið meirí
en ráð var fyrir gert. Stafar þetta fyrst og:
fremst af því, að ríkjandi liefur verið „há-
konjunktur“, sem ekki á sinn líka í sögu
landsins. Húsnæðisskorturinn er því nú.
jafnmikill og 1945, en átti samkvæmt áætl-
unum að vera horfinn. A hinn hóginn hafa
ekki verið fyrir hendi þjóðhagslegir mögu-
leikar til að framkvæma áætlunina að fullu,
livað þá meira. Stafar þetta af því hve mikl-
ar og brýnar fjárfestingaþarfir af öðru tagi
hafa verið fyrir hendi, bæði í iðnaðinum og
alls konar opinberum framkvæmdum. íbúð-
arhúsin hafa ekki fengið að rýma þeim úr
vegi, en á liinni ríkjandi skiptingu her fjár-
festingarstjórnin endanlega ábyrgð.
Ráðgert er, að íbúðir þær, sem byggðar
verða á áætlunartímabilinu skiptist eftir
stærð nokkurn veginn eins og hér segir, í
svigum sambærileg skipting þeirra íbúða,
er byggðar voru á árinu 1939: eitt herbergi
og eldhússkot, eitt herbergi og eldhús 10%
(42%), tvö herbergi og eldhús 45% (32%),
þrjú herbergi og eldhús 33% (17%), fjögur
herbergi eða fleiri og eldhús 12% (9%).
Hér er því um að ræða mjög miklar breyt-
ingar á blutföllunum milli hinna einstöku
tegunda íbúða í framleiðslunni, útrýming
eins herbergis íbúðanna að miklu leyti og
tilsvarandi aukningu tveggja og þriggja her-
bergja íbúðanna. Akveðin markmið hafa
ekki verið sett fram varðandi flatarstærð
þessara íbúða, en gert er ráð fyrir, að um
nokkura aukningu hennar verði að ræða frá
því, sem áður hefur tíðkazt.
A undanförnum árum hefur skipting íbúð-
anna mjög færzt í það horf, sem áætlað hef-
ur verið, þó að þeim hlutföllum, sem stefnt
er að, hafi enn ekki verið náð. Þannig var
íbúðaskiptingin í þeim byggingum, er fjár-
festingarleyfi var veitt fyrir í bæjum og
kauptúnum á árinu 1948, sent hér segir: eitt
herbergi og eldhús 18%, tvö herbergi og eld-
hús 34%, þrjú herbergi og eldhús 29%, f jög-
ur herbergi og eldhús og þar yfir 19%.
Fyrir utan nýbyggingarnar er gert ráð fyr-
ir, að umfangsmiklar endurbætur fari fram
á eldri íbúðum, einkum til sveita, og á síð-
ari hluta tíinabilsins er gert ráð fyrir, að heil
bæjarhverfi verði á skipulagðan hátt rifin
og endurbyggð.
Þær forsendur, sem þessi markmið í bygg-
ingarstarfseminni eru byggð á, snerta bæði
fólksfjölgun, fjölskyldumyndun, framboð á
efni og vinnukrafti, hlutfallið á milli leigu
og tekna, og áhrif hinna opinberu ráðstaf-
ana. Þær eru að sjálfsögðu að meiru og
minna leyti óvissar, eins og m. a. sést af því,
að heimilismyndunin hefur árin eftir styrj-
öldina verið allmiklu meiri en gert var ráð
fyrir. Aætlunin mun verða endurskoðuð
seinna á tímabilinu með tilliti til þeirra
breytinga, sem kunna að eiga sér stað.
Þær opinberu ráðstafanir, sem gerðar hafa
verið til að hrinda þessum áætlunum í fram-
kvæmd, eru fyrst og fremst þær, að sveitar-
6
1951,1 BYGGINGARLISTIN