Byggingarlistin - 01.01.1951, Blaðsíða 22
Kjartan Sigurðsson:
Verzlunin Egill Jacobsen h.f.
Horn í dömudeild
Itii! m
IÐNAÐARMENN:
Búðarinnrétting: Friðrik Þorsteinsson,
húsgagnasmíðam.
Inngangur: Landssmiðjan og Stoð h.f.
Hitalögn: Sigurjón Fjeldsted.
Terrasso: Marteinn Davíðsson.
MálmsmíSi: Ivar Jónsson.
sína í húsinu aftur, var gerð á því
gagngerð breyting og smíðuð ný búð-
arinnrétting úr mahoní. Af hálfu eig-
enda verzlunarinnar var áherzla á það
lögð að svipur hússins að utan breytt-
ist sem minnst, en að innan var öllu
breytt í samræmi við kröfur þær er
gera verður til nýtízku verzlunar og
ekkert til sparað að gera allt sem bezt
úr garði.
Myndirnar eru teknar af Pétri Thomsen.
1
SAMKEPPNI um hugmyndir að sumarhúsum við Rauðavatn
Sumarið 1949 efndi bœjarráð Reykjavíkur til samkeppni um sumarhús er byggð yrðu í garðlandahverfi því er Reykjavíkurbœr hefur
látið skipuleggja uppi við Rauðavatn. í dómnefnd voru skipaðir af hálju bœjarráðs Bolli Thoroddsen bœjarverkfrœðingur, Einar Sveins-
son húsameistari bæjarins og forseti bœjarstjórnar, Guðmundur Ásbjörnsson. Aj hálfu Húsameistarafélags Islands voru kjörnir arkitekt-
arnir Gunnlaugur Pálsson og Hannes Davíðsson.
Þess skal getið að sakir annríkis gat húsameistari
bœjarins ekki tekið þátt í störfum dómnefndar.
Samkeppninni var skipt í þrjá stœrðarflokka:
A-floklcur, hússtœrð 55—65 m2; B-flokkur, 40—45
m2; C-flokkur, 25—30 m2. — Alls komu um 30 til-
lögur í öllum flokkunum og voru í hverjum flokki
veitt þrenn verðlaun. H. D.
A-flokkur. 55—64 m2.
1. verðlaun kr. 1000.00: Gunnlaugur Halldórsson arkitekt
Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt.
Sérlega einfalt og gott hús og tiltölulega ódýrt í byggingu.
Skemmtileg skipting á svefndeild og dagdeild. Þá er og athyglis-
verð tillaga höfunda um starfs- og áhugasvæði fjölskyldunnar,
en æskilegt hefði verið að því hefði verið ætlað meira rými, jafn-
vel á kostnað stofunnar eða því þá að hafa nokkurn vegg þar á
milli. Gerð eldhússins, sem er einhliða eldhús, verður að teljast
vafasöm, einnig er skápum og gluggaskipun í eldhúsi ábótavant.
20
1951,1 BYGGINGARLISTIN