Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2007, Blaðsíða 29
07:35 Everybody Loves Raymond
08:00 Dr. Phil
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
16:15 Vörutorg
17:15 On the Lot
18:15 Dr. Phil
19:00 Everybody Loves Raymond
19:30 According to Jim
20:00 All of Us (21:22)
20:30 How Clean is Your House? (11:13)
Bresku heinlætisdívurnar Kim Woodburn og
Aggie MacKenzie þefa uppi subbuleg heimili
í Bandaríkjunum og taka til hendinni. Þessar
bresku kjarnakonur skúra, skrúbba og bóna
auk þess sem þær gefa sóðunum
21:00 Design Star - Lokaþáttur
21:30 Design Star
22:00 Angela's Eyes (12:13)
22:50 Everybody Loves Raymond
23:15 Jay Leno
00:05 Runaway
01:00 Sex, love and secrets
Bandarísk þáttaröð um vinahóp sem býr í
Silver Lake, litlu úthverfi Hollywood. Vinirnir eru
að reyna að komast að því hverjir þeir eru og
hvað þeir vilja fá út úr lífinu. Sambönd þeirra
verða oft flók
01:45 Vörutorg
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.40 Entertainment Tonight
20.10 The George Lopez Show (3:22)
20.40 Kitchen Confidential (13:13)
(Eldhúslíf ) Gamanþættir um Jack Bourdain
var eitt sinn þekktur kokkur en eftir eina
villta nótt tókst honum að klúðra öllu því
sem hann hafði afrekað. Einn daginn fær
hann upp úr þurru tilboð og er boðin staða
yfirkokks á flottum veitingastað í New York.
21.10 E-Ring (2:22) (Ysti hringurinn)
Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers
með Dennis Hopper og Benjamin Bratt í
aðalhlutverkum. J.T Tisnewski (Benjamin
Bratt) er fyrrum CIA maður sem vinnur í
Pentagon fyrir Bandaríska herinn.
22.00 Men In Trees (9:17)
22.45 Pirate Master (11:14)
23.35 Filthy Rich Cattle Drive (4:8) (e)
00.20 Entertainment Tonight (e)
00.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
þriðjudagur 14. ágúst 2007DV Dagskrá 29
Rás 1 fm 92,4/93,5
Kamelljónið Ómar
Það eru gömul tíðindi og ný að Ómar Ragn-
arsson er engum líkur. Hann er líklega einn
falslausasti og einlægasti Íslendingur sög-
unnar. En þrátt fyrir að vera svona einstak-
ur er Ómar svo margbreytilegur og því ekki
furða að hann er eini íbúi þessa lands sem
getur titlað sig fréttamann, stjórnmálaleið-
toga, skemmtikraft, söngvara, laga- og texta-
höfund, rithöfund, leikara, hnefaleikasér-
fræðing, flugmann, aðgerðasinna og ég veit
ekki hvað og hvað. Og það er líklega blanda
af þessu falsleysi og fjölbreytileika sem ger-
ir hann svona stórkostlegan. Og Guðmund-
ur góður hvað þjóðin elskar hann. Hverj-
um öðrum hér á landi myndi líðast að vera
fréttamaður og formaður stjórnmálaflokks
á sama tíma? Hugsanlega Hemma Gunn,
en varla nokkrum öðrum.
Og hver annar en Ómar getur látið mann fá
hláturskast, kjánahroll og jafnvel tár í augun
(ekki af hlátri) liggur við í einni svipan? Það
tókst honum alla vega að gera undirrituðum
í hádegisviðtali Stöðvar 2 síðastliðinn laug-
ardag. Þar fór Ómar um víðan völl en stærst-
ur hluti viðtalsins var helgaður Gay Pride-
göngunni, sem fram fór síðar um daginn,
og réttindabaráttu samkynhneigðra í gegn-
um tíðina. Flutningur Ómars á frumsömdu
lagi sínu þessu tengdu var jafn kjánalegur/
skemmtilegur/sorglegur og sagan af gamla,
samkynhneigða kunningja hans var falleg.
Og hver annar en Ómar mætir með lítinn
skemmtara í sjónvarpsviðtal? Reyndar gæti
svarið við þeirri spurningu verið Ellý Ár-
manns. (Manneskju sem mætir með nokk-
urra mánaða gamalt barn sitt í kynningu
næsta dagskrárliðs, líkt og Ellý gerði á dög-
unum, er eiginlega trúandi til að mæta með
hvað sem er í sjónvarpsútsendingu.)
Það er ekki langt síðan ég sá loksins marg-
frægt viðtal Ómars við Gísla á Uppsölum.
Þvílík endemis snilld. Ef enginn hefði verið
Ómarinn, hver hefði þá haft uppi á Gísla og
fært okkur þessa ógleymanlegu innsýn í líf
þessa manns sem var eins og nýstiginn út úr
tímavél frá 18. öld? Hugsanlega myndi ein-
hver svara Gísli Einarsson, umsjónarmaður
Út og suður, en hann var líklega enn að slíta
barngúmmískónum – hugsanlega farinn að
stelast til að staupa gambra úti í hlöðu – þeg-
ar nafni hans á Uppsölum lést ekki mörgum
árum eftir að Stikluþáttur Ómars var gerður.
Og það er alls ekki víst að þáttur Gísla væri
yfir höfuð til ef Ómar hefði ekki sýnt fram á á
sínum tíma hversu frábært sjónvarpsefni er
hægt að gera með umfjöllun um svokallað-
ar hversdagshetjur.
En þrátt fyrir lygilega breitt hæfileikasvið er
þó eitt sem Ómar þyrfti að ná meiri færni í:
að velja samherja í forystu stjórnmálaflokks.
Ef hann æfir sig betur í því er aldrei að vita
nema maður geti kosið kallinn, næst þegar
hann stofnar stjórnmálaflokk.
Kristján Hrafn Guðmundsson dáir Ómar Ragnarsson
sKJáReinn
siRKus
Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4
Extreme Makeover:
Home Edition
þúsundaþjala-
smiðurinn ty
Pennington
heimsækir að
þessu sinni
Lewis-fjölskyld-
una en líf hennar er undirlagt áhyggjum
vegna krabbameins húsmóðurinnar en
ty og félagar létta undir með þeim með
því að byggja glæsilegt heimili fyrir
fjölskylduna.
▲
Stöð 2 kl. 20
Cartoon network
05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry 06:25
Pororo 06:50 Skipper and Skeeto 07:15 Bob
the Builder 07:40 Thomas and Friends 08:05
The Charlie Brown and Snoopy Show 08:30
Foster's Home for Imaginary Friends 08:55 Grim
Adventures of Billy & Mandy 09:20 Sabrina's
Secret Life 09:45 The Scooby Doo Show 10:10
The Flintstones 10:35 World of Tosh 11:00 Camp
Lazlo 11:25 Sabrina, The Animated Series 11:50
My Gym Partner is a Monkey 12:15 Foster's Home
for Imaginary Friends 12:40 Ed, Edd n Eddy 13:05
Ben 10 13:30 Tom & Jerry 14:00 Codename: Kids
Next Door 14:30 Grim Adventures of Billy & Man-
dy 15:00 Sabrina, The Animated Series 15:30 Mr
Bean 16:00 World of Tosh 16:30 The Scooby Doo
Show 17:00 Charlie Brown Specials 17:30 Foster's
Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina's Secret
Life 18:30 Teen Titans 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30
Dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff Girls
22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10
Skipper and Skeeto 00:00 The Flintstones 00:25
Tom & Jerry 00:50 Skipper and Skeeto 01:40 The
Flintstones 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper and
Skeeto 03:10 Bob the Builder 03:30 Thomas the
Tank Engine 04:00 Looney Tunes 04:30 Sabrina,
The Animated Series 05:00 Mr Bean 05:30 World
of Tosh 06:00 Tom & Jerry
BylgJan fm 98,9
Útvarp
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir
07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.45
Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03
Veðurfregnir 10.13 Heima er best 11.00
Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50
Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og
breitt 14.00 Fréttir 14.08 Útvarpssagan
14.30 Í grænni lautu 15.00 Fréttir 15.03
Litir í tónum og orðum: Gulur 16.00
Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13
Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir
og auglýsingar 19.00 Laufskálinn 19.40
Útvarpsleikhúsið 20.00 Hið fagra mun sigra
að lokum 21.40 Slæðingur 21.55 Orð
kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir
22.15 Kvöldsagan 22.45 Kvöldtónar 23.10
Djassgallerý 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp
Rásar 2 Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Gestur Einar Jónasson. 07.00 Fréttir,
07.30 Fréttayfirlit, 08.00 Morgunfréttir,
08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05
Brot úr degi með Frank Hall. 10.00 Fréttir
11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00
Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir
16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á
vellinum með Andreu Jónsdóttur og Erlu
Ragnarsdóttur. 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Frá því á
sunnudag) 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról
Tónlist að hætti hússins. 00.30 Spegillinn
Fréttatengt efni. (Frá því í gær) 01.00 Fréttir
01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur Brot af því
besta úr Síðdegisútvarpi gærdagsins. 02.00
Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið
í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30
Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir
05.05 Heima er best 05.45 Næturtónar
06.00 Fréttir
01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur
Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á
morgun með Bylgjutónlistinni þinni.
05:00 Reykjavík Síðdegis -
endurfluttningur
07:00 Ísland í bítið Heimir Karlsson
og Sigríður Arnardóttir með hressan og
léttleikandi morgunþátt.
09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf
eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari.
12:00 Hádegisfréttir
12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson
á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta
tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum.
16:00 Reykjavík Síðdegis
Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason
og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á
þjóðmálunum.
18:30 - 19:05 Kvöldfréttir
Ítarlegar kvöldfréttir frá fréttastofunni.
19:30 - 01:00 Halli Gísla
Halli Gísla sér um kvöldvaktina alla þessa
viku.
07:00 Fréttir 07:06 Morgunhaninn-
Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir 08:08
Morgunhaninn - Jóhann Hauksson 09:00
Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G.
Tómasson - Hlustendur hringja í síma 588
1994 - 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal Dagsins
- Sigður G. Tómasson 11:00 Fréttir 11:05
Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00
Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins
12:40 Meinhornið - Skoðun Dagsins 13:00
Morgunhaninn (e) 14:00 Fréttir
14:05 Morgunhaninn (e) 15:00 Fréttir
15:05 Óskalagaþátturinn - Gunnar
Á. Ásgeirsson 16:00 Fréttir 16:05
Síðdegisútvarpið-Grétar Mar Jónsson
17:00 Fréttir 17:05 Síðdegisútvarpið-Grétar
Mar Jónsson 18:00 Skoðun dagsins (e)
19:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e)
20:00 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e)
21:00 Morgunhaninn-Jóhann Hauksson (e)
22:00 Sigurður G.Tómasson-Þjóðarsálin (e)
23:00 Sigurður G Tómasson-viðtal dagsins(e)
00:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e)
01:00 -07:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum
dögum (e)
Simon Cowell hefur hætt við að gefa út plötu með
hinni sex ára gömlu Connie Talbot sem söng eins
og engill í þættinum Britain’s Got Talent:
Svíkur Sex
ára Stúlku
Simon Cowell, breski tónlistarmógúll-
inn og yfirdómari í sjónvarpsþættinum
Britain’s Got Talent, hefur nú valdið hinni
sex ára gömlu Connie Talbot miklum von-
brigðum. Connie litla kom, sá og sigraði
hjörtu áhorfenda þegar hún söng ein og
óstudd lagið Somewhere Over The Rain-
bow í júní síðastliðnum í sjónvarpsþætti
Cowells og var hann sjálfur svo hrærður
yfir frammistöðu hennar að hann lofaði
henni plötusamningi hjá útgáfufyrirtæki
sínu, Sony Bmg, og sagði meira að segja í
útsendingu að hann ætlaði að sjá til þess
að Connie seldi fleiri plötur en Joss Stone
það árið. Nú hefur hins vegar Gavin Tal-
bot, faðir Connie, komið fram í breskum
fjölmiðlum og sagt að Cowell sé hættur við
allt með Connie og að það hafi verið hrika-
lega erfitt að segja henni að hún myndi
ekki starfa með Cowell. „Þrátt fyrir allt sem
Cowell hafði lofað okkur var okkur tilkynnt
að hann og félagar hans hjá Sony hygðust
ekki gefa Connie út. Ég bókstaflega kveið
fyrir að færa henni fréttirnar. Þegar ég svo
loksins hafði mig í það var svipurinn á
henni hrikalegur og vonbrigðin leyndu sér
ekki. Hún var greinilega mjög svekkt,“ sagði
faðir barnastjörnunnar.