Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 15

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 15
FELAGSBREF 13 táknrænu nöfn fyrir vestfirzka náttúru, Lokinhamrar, Svalvogar og Hrafnabjörg skyldu greypast í unga vitund hans ásamt því fólki, lians fólki, sem þar bjó, og svip- um hinna eldri kynslóða. Ýmsir atburðir bernsku- og æskuára virðast liafa örvað Guð- mund Hagalín til skáldskapar, en ásköpuð var honum lestrarfíkn og forvitni um örlög manna, og barn- ungur fór hann að gera tilraunir með að yrkja og skrifa sögur án þess hann hlyti til þess beina hvatningu. Raunir bernskuára gefa ímynd- unarafli gáfaðra barna byr undir báða vængi. Svo mun hafa verið um Guðmund Hagalín, að svst- kinamissir og brottflutningur for- eldra lians af ættaróðalinu með þeim sviða, er slíku fylgir, hafi valdið miklu róti í sálarlífi þessa næmgeðja sveins. En síðast en ekki sízt urðu drjúgar til áhrifa samvistirnar við eldra fólkið og sjómennina, eftir að Guðmundur fór að stunda sjóinn á skútum um fermingaraldur. Þó að Guðmundur Hagalín hefði eflaust orðið góður fiski- tnaður og formaður á heimaslóð- um, féll honum ekki skútulífið uieð öllu. Hann dreymdi um að veiða aðra fiska í öðrum sjó, fýsti að leita sér mennta til undirbún- mgs ritstörfum, því að þar var allur hugurinn, og honum gafst tækifæri til skólagöngu. Eftir nám í heimaskóla lijá séra Böðvari á Rafnseyri, lauk hann gagnfræða- prófi í Menntaskólanum í Reykja- vík. Var honum þá opin leið til framhaldsnáms, en það kom brátt í ljós, að skólinn var allt önnur Gu'ðmundur Gíslason Hagalín. stofnun en sú, sem þennan unga Vestfirðing hafði dreymt um við færið sitt á skútunni, og stakkur langskólanámsins var þröngur og fór illa þessum unga, en lífsreynda sjómanni, sem var með stórt höfuð fullt af skáldlegri spurningum en þeim, sem svarað var í kennslu- stundum. En Guðmundur Hagalín var undra fljótur að læra allt, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.