Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 18

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 18
16 FELAGSBREF að margar eftirminnilega meitl- aðar persónur. En allur fjöldinn af sögupersónum, eða réttara sagt söguhetjum Hagalíns, eru ekkert fínir menn á ytra borðið, ekkert sérlega liáir í mannfélagsstigan- um. Manngildi þeirra 'mælist ekki á vog borgaralegra metorða, en eitt er þeim sameiginlegt: Það borgar sig að bafa kynnzt þeim. Margir þeirra eru konungar og drottningar í kotungskjörum, lýsa 6ér þannig af eigin orðum og at- höfnum, en ekki svo að um neina skreytingu eða snyrtingu sé að ræða af skáldsins iiendi. Hagalín leiðir þessar lietjur hversdagslífs- ins fram með þeirra eigin kækj- um, tilburðum og orðbragði, sem er oft á tíðum ekki í neinum stáss- stofustíl. Hin skapandi, lífvænu öfl í náttúrunni eru Guðmundi Haga- lín liugstæð öllu öðru fremur, og hann leggur megináberzlu á já- kvæða niðurstöðu í sögum sínum. Nú má að vísu deila um það, hvað sé skapandi og Hfvænt, en í aug- um Hagalíns mundi það nánast vera óspillt mannleg náttúra, ein- föld og óbilandi gagnvart öllum neikvæðum og niðurbrjótandi öfl- um. Þessu til skýringar má nefna ótal dæmi úr sögum Hagalíns. Ásgeir skipstjóri trúir á mann- lega náttúru, og á þessari trú sinni fleytir bann skipi sínu gegnum voðann. Einyrkjabóndinn, Sturla í Vogum, evgir nýjar hugsjónir gegnum þrautir og þunga liarma. Ekki má gleyma þeirri góðu, gömlu konu Kristrúnu, sem stjórnar tilverunni í þeirri vík, Hamravík, og gengur með sigur af bólmi gegn útsendurum eyð- ingaraflanna, og lieyr þetta stríð mestpart á rúmstokknum sínum. Og loks er það lietjan á Lágeyri, sem lætur sjálfsblekkinguna stækka sig í raun og sannleika. Svo mætti lengi telja. Flestar aðalpersónur Hagalíns eru starfandi og stríðandi menn, og barátta þeirra fyrir daglegu brauði, oft liörð og miskunnar- laus, er venjulega forgrunnur frá- sagnarinnar, þó að margt kunni að leynast á bak við. Ekki er þetta þó algild regla og sem dæmi um sögu, þar sem sálarlífslýsingin er meginefnið, mætti nefna Blítt lætur veröldin, skáldsögu um ung- an svein, sem er smátt og smátt að fæðast inn í veröld liinna full- orðnu. Saga þessi er að stíl og efnismeðferð talsvert ólík flest- um öðrum sögum Hagalíns og þó í fremstu röð þeirra, og sýnir hún vel fjölhæfni skáldsins. Þess var áður getið, að ungur skólasveinn skemmti Guðmundur Hagalín Sigurði, síðar skólameist- ara, með vestfirzkum sögnum, sem liann liefur sjálfsagt sagt honum með töktum og tilburðum sögu- mannanna, en næmi Hagalíns fyr- ir liinu skoplega í fari manna og í tilverunni, glettni hans og gam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.