Félagsbréf - 01.12.1958, Page 25

Félagsbréf - 01.12.1958, Page 25
FELAGSBREF 23 hér um bil eins kalt og núna. Kannski kaldara. Þetta voru líka snögg áflog. Ég sá ekki upphafið. Svo komu þeir báðir í sviptingum út um dyrnar á Vísinum. Svartur, hann sem er Blindur núna, og hinn ná- unginn, Willie Sawyer, og þeir notuðu hnefana og linén og klóruðu og bitu og kræktu og ég sé að annað augað í Svart lafir niður á kinn, Þeir slógust á ísilögðum veginum og snjórinn var allur í sköfluin kringum þá og ljósið skein á þá úr þessum dyrum og út um dyrnar á Vísinum, og Hollis Sands var rétt fyrir aftan Willie Sawyer sem var að reyna að krækja hitt augað úr tóftinni og Hollis lirópaði í sífellu: — „Bíttu það af! Bíttu það af eins og vínber!“ Svartur beit í andlitið á Willie Sawyer og hann hafði náð góðu tannhaldi og það lét undan með snöggum r)Tkk og þá náði liann aftur góðu lialdi og nú liöfðu þeir fallið niður á ísinn og Willie Sawyer krækti í augað í honum til þess liann sleppti og þá gaf Svartur frá sér þvílíkt óp að ég hef aldrei lieyrt annað eins. Það var verra en þegar verið er að skera villisvín. Blindur liafði fært sig andspænis okkur og við funduin þefinn af honum pg snerum okkur við. — Bíttu það af alveg eins og vínber! sagði liann sinni livellliáu röddu, horfði á okkur og hreyfði liöfuðið upp og niður. Það var vinstra augað. Hann þurfti engar ráðleggingar til þess að ná liinu. Svo sparkaði hann í mig þegar ég gat ekkert séð. Það var það versta. Hann klappaði sér með flötum lófanum. — Þá gat ég slegizt vel, sagði liann. En liann náði auganu áður en ég vissi einu sinni livað var að ske. Hann náði því með lieppnu lagi. Nú jæja, sagði Blindur án nokkurrar beiskju, þar með voru mínir áflogadagar á enda. — Gefðu Svart einn, sagði ég við Frank. — Nafnið er Blindur, Tom. Ég vann mér fyrir því nafni. Þú getur séð ég vann mér fyrir því. Það er sami náunginn sem skildi mig eftir niðrá veginum í kvöld. Náunginn sem beit augað. Við höfum aldrei orðið vinir aftur. — Hvað gerðirðu við liann? spurði ókunni maðurinn. — O-o þú átt eftir að rekast á hann, sagði Blindur. Þú nnmt kann- ast við hann hvenær sem þú sérð hann. Ég ætla að láta liann koma þér á óvart. — Þig langar ekkert til þess að sjá liann, sagði ég við ókunna manninn. — Veiztu hvað, það er ein af ástæðunum fyrir því að ég vildi stund-

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.