Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 27

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 27
FELAGSBREF 25 urinn blés stöðugt í gegn. Það var svalt allan daginn og yndislegt og svalt um nóttina. — Manstu þegar stóri nílarbáturinn kom og valt á hliðina vegna þess hve lágstreymt var? — Já, ég man eftir lionum og ég man eftir því að áhöfnin kom í land í litlu léttbátunum og þeir gengu upp götuslóðann frá ströndinni, og gæsirnar voru hræddar við þá og konurnar líka. — Það var daginn sem við veiddum svo marga fiska en urðum að fara í land því aldan var svo mikil. — Ég man það. — Þú manst vel í dag, sagði hún. Þú mátt ekki gera of mikið af því. — Mér þykir leitt þú skulir ekki hafa komizt til þess að fljúga til Zanzibar. Þú mátt ekki reyna að muna of mikið í dag. Yiltu ég lesi fyrir þig? Það er alltaf eitthvað í gamla heftinu af New Yorker sem okkur hefur sézt yfir. — Nei, gerðu það fyrir mig farðu ekki að lesa, sagði liann. Talaðu bara. Talaðu um góðu dagana. — Langar þig til að lieyra um hvernig úti er núna? — Það er rigning, sagði hann. Ég veit það. — Það er hellirigning, sagði liún við liann. Það verða engir ferða- menn úti í þessu veðri. Hann er rokhvass og við getum farið niður og setið við arineldinn. — Við gætum það hvort sem væri. Mér er alveg sama urn þá nú orðið. Mér þykir gaman að lieyra þá tala. — Sumir þeirra eru liræðilegir, sagði hún. En sumir þeirra eru bara viðfelldnir. Ég held nú að þeir séu beztir sem fara úteftir til Torcello. — Það er alveg satt, sagði hann. Ég hafði ekki liugsað út í það. Það er eiginlega ekkert að sjá fyrir þá nema þeir séu sæmilega viðfelldnir. — Má ég blanda þér drykk? sagði hún. Þú veizt liversu einskisnýt hjúkrunarkona ég er. Mér var aldrei kennt það og lief enga hæfileika í þá átt. En ég get hlandað drykki. — Við skulum fá okkur eitthvað að drekka. — Hvað viltu fá? — Hvað sem er, sagði hann. — Ég ætla að laga eitthvað sem kemur þér á óvart. Ég ætla að laga það niðri. Hann heyrði dyrnar opnast og lokast og hann heyrði fótatak hennar í stiganum og liann liugsaði með sér, ég verð að fá hana til þess að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.