Félagsbréf - 01.12.1958, Síða 44
42
FELAGSBREF
— „Ég liafði skotiði mann minn
og getið mann minn“, sagði liann
og vitnaði í Kipling. Báðir atburð-
irnir tillieyrðu uppliafi nýs tíma-
bils í lífi hans. Allt frá stríðs-
byrjun liafði liann ekki skrifað
neitt.
„En að stríði loknu vöknuðu
allar gömlu bókmenntasyndir
mínar aftur og báru mig ofurliði.
Svo lengi sem ég gegndi herþjón-
ustimni, gat ég gleymt því að ég
var rithöfundur. En á eftir líktist
það lielzt freistingu heilags Ant-
oniusar. Bókmenntalegar hug-
myndir og draumsjónir birtust
mér, eins og fagrar konur. Ég
skrifaði sögu. Hún lilaut nafnið
Til fundar vi& björkina, og fékk
verðlaun í samkeppni, sem lialdin
var á vegum Komsomolskaya
Pravda, blaðs ungra kommúnista“.
Dutintsev fluttist til Moskvu,
eignaðist vini og naut þar um hríð
góðs gengis. Komsomolskaya
Pravda réð liann sem farandfrétta-
ritara. Hann skrifaði fyrirskipaðar
greinar. — „Það sem blaðið vildi“
og hafði tíma til að skrifa nokkr-
ar sögur að auki. En þetta fasta
starf, sem bókmenntalegur em-
bættismaður, var ekki síðasti
áfanginn á þróunarbraut þessa
undrabarns. Dudintsev lýsir því
sem á eftir fylgdi með þessum
orðum:
„Eftir að ég skrifaði söguna
Til fundar við björkina, tók ég
að breytast. Ég sökkti mér niður
í liina rússnesku meginvenju, sem
ég lief þegar minnzt á við yður.
Þau tengsl sem ég veitti athygli
manna á milli, virtust mér jákvæð
og neikvæð. Raust hinnar rúss-
nesku erfðavenju hljómaði í eyr-
um mér. Ég get ekki lengur skrif-
að eftir skipun. — Ég hafði verið
beðinn um að skrifa eitthvað í
nýársblaðið. Skyndilega kom ég
auga á tengsl milli fólks, sem ég
— áhorfandinn — lilaut að dást
að og ég fann hvöt hjá mér til að
lýsa þeim sem fyrirmynd. Jafn-
framt uppgötvaði ég önnur tengsl
eða sambönd, sem ég varð að for-
dæma. Nýársskipun eða ekki. —
Ég varð að gera það, svo að fólk
gæti eignazt fyrirmynd, sem lijálp-
aði því til að þekkja gott frá illu,
vekti í sálum þess anda, ósamrým-
anlegan öllu liinu vonda og ást á
sannleikanum. Um þetta leyti
liafði önnur saga eftir mig hlotið
verðlaun, Yinaliendur, svo ég
hafði veitt stóran fisk þrisvar sinn-
um og það styrkti löngun mína
til að lielga mig bókmenntastörf-
unum“.
Um þetta leyti hafði liann hafið
undirbúninginn að samningu sög-
unnar Ekki af einu saman
brauði. Árið 1950 byrjaði hann
að gera smá athugasemdir, skrifa
niður hugmyndir sínar og atburði,
er hann hafði orðið vitni að. Á
árinu 1955 var liann tilbúinn að
hefja samningu sjálfrar sögunnar.
Þegar bókin kom út, árið 1956,