Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 44

Félagsbréf - 01.12.1958, Qupperneq 44
42 FELAGSBREF — „Ég liafði skotiði mann minn og getið mann minn“, sagði liann og vitnaði í Kipling. Báðir atburð- irnir tillieyrðu uppliafi nýs tíma- bils í lífi hans. Allt frá stríðs- byrjun liafði liann ekki skrifað neitt. „En að stríði loknu vöknuðu allar gömlu bókmenntasyndir mínar aftur og báru mig ofurliði. Svo lengi sem ég gegndi herþjón- ustimni, gat ég gleymt því að ég var rithöfundur. En á eftir líktist það lielzt freistingu heilags Ant- oniusar. Bókmenntalegar hug- myndir og draumsjónir birtust mér, eins og fagrar konur. Ég skrifaði sögu. Hún lilaut nafnið Til fundar vi& björkina, og fékk verðlaun í samkeppni, sem lialdin var á vegum Komsomolskaya Pravda, blaðs ungra kommúnista“. Dutintsev fluttist til Moskvu, eignaðist vini og naut þar um hríð góðs gengis. Komsomolskaya Pravda réð liann sem farandfrétta- ritara. Hann skrifaði fyrirskipaðar greinar. — „Það sem blaðið vildi“ og hafði tíma til að skrifa nokkr- ar sögur að auki. En þetta fasta starf, sem bókmenntalegur em- bættismaður, var ekki síðasti áfanginn á þróunarbraut þessa undrabarns. Dudintsev lýsir því sem á eftir fylgdi með þessum orðum: „Eftir að ég skrifaði söguna Til fundar við björkina, tók ég að breytast. Ég sökkti mér niður í liina rússnesku meginvenju, sem ég lief þegar minnzt á við yður. Þau tengsl sem ég veitti athygli manna á milli, virtust mér jákvæð og neikvæð. Raust hinnar rúss- nesku erfðavenju hljómaði í eyr- um mér. Ég get ekki lengur skrif- að eftir skipun. — Ég hafði verið beðinn um að skrifa eitthvað í nýársblaðið. Skyndilega kom ég auga á tengsl milli fólks, sem ég — áhorfandinn — lilaut að dást að og ég fann hvöt hjá mér til að lýsa þeim sem fyrirmynd. Jafn- framt uppgötvaði ég önnur tengsl eða sambönd, sem ég varð að for- dæma. Nýársskipun eða ekki. — Ég varð að gera það, svo að fólk gæti eignazt fyrirmynd, sem lijálp- aði því til að þekkja gott frá illu, vekti í sálum þess anda, ósamrým- anlegan öllu liinu vonda og ást á sannleikanum. Um þetta leyti liafði önnur saga eftir mig hlotið verðlaun, Yinaliendur, svo ég hafði veitt stóran fisk þrisvar sinn- um og það styrkti löngun mína til að lielga mig bókmenntastörf- unum“. Um þetta leyti hafði liann hafið undirbúninginn að samningu sög- unnar Ekki af einu saman brauði. Árið 1950 byrjaði hann að gera smá athugasemdir, skrifa niður hugmyndir sínar og atburði, er hann hafði orðið vitni að. Á árinu 1955 var liann tilbúinn að hefja samningu sjálfrar sögunnar. Þegar bókin kom út, árið 1956,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.