Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2007, Síða 28
Bones
Spennandi, bandarísk þáttaröð um
réttarmannfræðing sem leysir gömul
sakamál með því að rannsaka bein
löngu látinna fórnarlamba. Brennan
kemst í klípu þegar hún gerir mistök
við rannsókn morðmáls. Hún gerir
síðan hvað hún getur til að bæta
fyrir þau.
30 Rock
Bandarísk gamansería þar sem Tina
Fey og Alec Baldwin fara á kostum í
aðalhlutverkunum. Liz reynir að halda
hinum sjálfumglaða Jack fjarri
herbergi handritshöfundanna.
Kenneth reynir að ganga í augun á
Tracy en kemst fljótt að því að það er
ekki auðvelt að vinna fyrir skrítinn
leikara.
15.50 Kiljan
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Danni (4:4) (Danni)
18.00 Stundin okkar
18.25 Aukaleikarar (4:6) (Extras II)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Bræður og systur (10:23) (Brothers
and Sisters)
20.55 07/08 bíó leikhús
Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda-
og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og
aðrir umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrí-
mur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir.
Jón Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð.
Framleiðandi er Pegasus.
21.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate (4:6)
(The Catherine Tate Show)
22.00 Tíufréttir
22.25 Arkangelsk (2:2) (Archangel)
Bresk spennumynd í tveimur hlutum um
prófessor sem fer til Rússlands að rannsaka
hvernig lát Stalíns bar að á sínum tíma.
Með aðalhlutverk fer Daniel Craig, best
þekktur sem James Bond og meðal annarra
leikenda eru Avtandil Makharadze, Yekaterina
Rednikova og Gabriel Macht.
23.25 Aðþrengdar eiginkonur (61:70)
(Desperate Housewives III)
00.10 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
07:00 Þýski handboltinn (Hamburg
- Gummersbach)
18:05 Þýski handboltinn (Hamburg
- Gummersbach)
19:30 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
20:00 Sumarmótin 2007
(Kaupþingsmótið)
20:35 David Beckham - Soccer USA
(12:13)
21:05 NFL Gameday
21:35 Landsbankadeildin 2007
22:35 PGA Tour 2007 - Highlights (Valero
Texas Open)
23:30 World Series of Poker 2007
SkjárEinn kl. 20.30
▲ ▲
Stöð 2 kl. 21.30
▲
SkjárEinn kl. 22.00
FimmTudAgur 11. oKTóBer 200728 Dagskrá DV
DR1
04:30 gurli gris 04:35 morten 05:00 Noddy
05:15 Postmand Per 05:30 Fragglerne 06:00 den
lille røde traktor 06:10 Anton 06:15 Tagkammer-
ater 06:30 Ha´ det godt 07:00 grøn glæde 07:30
Nyheder fra grønland 08:00 Viden om 08:30 den
perfekte skilsmisse 09:00 Chefens Sjæl 09:30
Familien 10:00 TV Avisen 10:10 Penge 10:35
Aftenshowet 11:00 Aftenshowet 2. del 11:30
Blandt dyr og mennesker i Norden 11:55 Hvad er
det værd 12:20 Lær - på livet løs 12:50 Nyheder
på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10
Liga 14:00 Boogie update 14:30 Sæsonens
første mosegris 14:35 Frikvarter 15:00 Bonbon
15:30 Fandango med Sine 16:00 Aftenshowet
16:30 TV Avisen med Sport 17:00 Aftenshowet
med Vejret 17:30 rabatten 18:00 Kender du
typen 18:30 Nationen 19:00 TV Avisen 19:25
Task Force 19:50 SportNyt 20:00 Hulk 22:10
Natasja - en stjerne slukkes 22:40 Liga 23:25
Boogie update
DR 2
07:55 Folketinget i dag 15:00 deadline 17:00
15:30 dalziel & Pascoe 16:20 Viden om 16:50
The daily Show 17:05 i gandhis fodspor 18:00
debatten 18:40 middag med musharraf 19:30
Cracker 20:30 deadline 21:00 Smagsdommerne
21:40 The daily Show 22:00 Curtain raising
23:00 den 11. time 23:30 Lonely Planet
SVT 1
04:00 gomorron Sverige 07:30 Lilla löpsedeln
07:45 Teknikshowen 08:00 en dag med 08:10
runt i naturen - Här kommer äggdjuren - Tecken-
språk 08:15 mellan raderna 08:20 The New To-
morrow 08:45 Wiz Quiz 09:00 Tunggung 09:10
mediakompassen 09:25 Katten, musen, tiotusen
- spanska 09:35 Katten, musen, tiotusen - finska
09:45 en dag med 09:55 Asha och nattskolan
10:00 rapport 10:05 På jakt efter lyckan 10:35
Äkta man uthyres 13:30 mitt i naturen 14:00
rapport 14:10 gomorron Sverige 15:00 Karamel-
li 15:30 Pi 15:45 Sagoträdet 16:00 BoliBompa
16:25 Pingu 16:30 expedition vildmark 17:00
Bobster 17:15 Bobster 17:30 rapport 18:00
Niklas mat 18:30 Packat & klart 19:00 Örnen
19:55 Anslagstavlan 20:00 Argument 21:00
rapport 21:10 Kulturnyheterna 21:20 uppdrag
granskning 22:20 Skild! 22:50 out of Practice
23:15 Sändningar från SVT24
SVT 2
07:30 24 direkt 13:10 Sverige! 13:55 Varför
demokrati: rösta på mig! 14:55 eftersnack 15:20
Nyhetstecken 15:30 oddasat 15:45 uutiset
15:55 regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15
go´kväll 17:00 Kulturnyheterna 17:10 regionala
nyheter 17:30 Skolfront 18:00 Varför demokrati:
muhammedteckningarna 19:00 Aktuellt 19:25
A-ekonomi 19:30 Jonas och musses religion
20:00 Sportnytt 20:15 regionala nyheter 20:25
Cold Fever 21:50 Babel
NRK 1
01:00 Norsk på norsk jukeboks 04:25 Frokost-tv
07:30 ut i naturen 07:55 Frokost-tv 10:00 NrK
nyheter 10:15 Frilandshagen 10:45 Standpunkt
11:30 4·4·2: Bakrommet: Fotballmagasin 12:00
urter 12:20 Presidenten 13:00 Baby Looney
Tunes 13:20 Thomas P. 13:50 gatefotball 14:15
Kid Paddle 14:30 Fabrikken 15:00 NrK nyheter
15:10 oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Norsk
for nybegynnere 15:55 Nyheter på tegnspråk
16:00 Nysgjerrige Nils 16:15 ugler i mosen
16:35 danny og daddy 16:40 distriktsnyheter
17:00 dagsrevyen 17:30 Forbrukerinspektørene
17:55 Jordmødrene 18:25 redaksjon eN 18:55
distriktsnyheter 19:00 dagsrevyen 21 19:40
Vikinglotto 19:45 House 20:30 migrapolis 21:00
Kveldsnytt 21:15 Lydverket 21:50 50 menn på 10
uker 22:35 Carnivále 23:25 Kulturnytt 23:35 du
skal høre mye jukeboks
EuroSport
06:30 rally: World Championship in Spain 07:30
equestrianism 08:30 Football: ueFA euro 2008
09:30 Football: ueFA euro 2008 11:00 Tennis:
WTA Tournament in moscow 14:30 Tennis: ATP
Tournament in Vienna 16:00 Football: eurogoals
Flash 16:15 Tennis: ATP Tournament in Vienna
18:00 Sumo 19:00 Boxing: international Contest
in moscow 20:00 Boxing: World WBC Title in
doncaster 21:00 Fight Sport: Fight Club
BBC Prime
00:00 The good Life 00:30 eastenders 01:00
Silent Witness 02:00 Antiques roadshow 03:00
Cash in the Attic 03:30 Balamory 03:50 Tweenies
04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Tikkabilla 05:00
Boogie Beebies 05:15 Tweenies 05:35 Balamory
05:55 Big Cook Little Cook 06:15 Come outside
06:30 Andy Pandy 06:35 Teletubbies 07:00
Houses Behaving Badly 07:30 Location, Location,
Location 08:00 Small Town gardens 08:30 Cash
in the Attic 09:00 To Buy or Not to Buy 09:30
Wild indonesia 10:30 2 PoiNT 4 CHiLdreN 11:00
As Time goes By 11:30 The good Life 12:00
Antiques roadshow 13:00 Jonathan Creek 14:00
Houses Behaving Badly 14:30 Homes under the
Hammer 15:30 garden Challenge 16:00 As Time
goes By 16:30 The good Life 17:00 Staying Put
17:30 Staying Put 18:00 Silent Witness 19:00
The inspector Lynley mysteries 20:00 The office
20:30 Absolute Power 21:00 Silent Witness
22:00 2 PoiNT 4 CHiLdreN 22:30 The inspector
Lynley mysteries 23:30 As Time goes By
Cartoon Network
00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper & Skeeto 02:05
Tom & Jerry 02:30 Skipper & Skeeto 03:20 Bob
the Builder 03:45 Thomas The Tank engine 04:00
Looney Tunes 04:30 Sabrina, the Animated Series
05:00 World of Tosh 05:30 mr Bean 06:00 Tom &
Jerry 06:30 Skipper & Skeeto 07:00 Pororo 07:30
Bob the Builder 08:00 Thomas The Tank engine
08:30 The Charlie Brown and Snoopy Show
09:00 Foster´s Home for imaginary Friends 09:30
The grim Adventures of Billy & mandy 10:00
Sabrina´s Secret Life 10:30 The Scooby doo
Show 11:00 World of Tosh 11:30 Camp Lazlo
12:00 Sabrina, the Animated Series 12:30 ed,
edd n eddy 13:05 Fantastic Four: World´s great-
est Heroes 13:30 my gym Partner´s a monkey
14:00 Foster´s Home for imaginary Friends 14:30
The grim Adventures of Billy & mandy 15:00
World of Tosh 15:30 Sabrina, the Animated Se-
ries 16:00 mr Bean 16:30 The Scooby doo Show
17:00 Xiaolin Showdown 17:30 Codename: Kids
Next door 18:00 Sabrina´s Secret Life 18:30 Teen
Titans 19:00 megas XLr 19:25 megas XLr 19:50
megas XLr 20:15 megas XLr 20:40 Johnny Bravo
08:10 Beauty and the Geek (1:9) (Fríða og
nördin)
08:55 Í fínu formi
09:10 The Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
09:30 Wings of Love (39:120) (Á vængjum
ástarinnar)
10:15 Wife Swap (2:12) (e) (Vistaskipti 2)
11:00 Blue Collar (Grínsmiðjan)
11:25 Matur og lífsstíll
12:00 Hádegisfréttir (Hádegisfréttir)
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Forboðin fegurð (83:114) (Ser bonita
no basta (Beauty Is Not Enough))
13:55 Forboðin fegurð (84:114) (Ser bonita
no basta (Beauty Is Not Enough))
14:40 Osbournes 3 (1:10) (Osbourne-fjöl-
skyldan)
15:05 Saved (2:13) (Bjargað)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:30 The Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
17:55 Nágrannar (Neighbours)
18:20 Ísland í dag og veður
Farið yfir það helsta sem verður í boði í
Íslandi í dag og veðurfréttayfirlit á samteng-
dum rásum Stöðvar 2 og Sirkuss.
18:30 Fréttir
19:25 The Simpsons (8:22) (Italian Bob)
19:50 Friends (5:17) (The One Where
Rachel´s Sister Bab)
20:15 Two and a Half Men (8:24) (Tveir og
hálfur maður)
20:40 Til Death (8:22) (Til dauðadags)
21:05 It´s Always Sunny In Philadelphia
NÝTT (5:7) (Það er alltaf sól í Fíladelfíu)
21:30 Bones (21:21) (Bein)
Brennan kemst í klípu þegar hún gerir mistök
við rannsókn morðmáls en hún reynir að
bæta fyrir þau. Bönnuð börnum.
22:15 Life on Mars (Lífið á Mars)
Sam hellir sér í rannsókn á mannráni og
gleymir öllum áætlunum um að komast aftur
heim. 2006.
23:10 Tekinn 2 (4:14)
23:35 Næturvaktin (4:12)
00:00 Damages (1:13) (Skaðabætur)
00:45 The Tudors (7:10) (Konungurinn)
01:30 The 4400 (13:13) (Þessi 4400)
02:15 Cold Case (6:23) (Óupplýst mál)
03:00 Bogus Witch Project (Nornabull)
04:25 Bones (21:21) (Bein)
05:10 The Simpsons (8:22) (Italian Bob)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
The Black Donnellys
Ný, bandarísk dramasería um
fjóra írskættaða bræður sem búa
í harðasta hverfinu í New York,
hinu svokallaða Hell's Kitchen.
Þeir eru jafnmisjafnir bræðurnir
og þeir eru margir en standa þó
alltaf saman. Tommy reynir að
komast að því hver er að kaupa
upp lóðir í hverfinu og kemst að
því hver myrti pabba hans.
Þættirnir House eru á SkjáEinum á fimmtudögum klukkan 21:
Skemmtilegar Staðreyndir
um houSe
n Þáttaröðin fær mest áhorf
allra þátta á sjónvarpsstöðinni FOX
um þessar mundir. Þar á meðal
meira en þættirnir Prison Break og
Bones.
n Faðir Hughs Laurie, sem leikur
Gregory House, er læknir og Laur-
ie hefur látið hafa eftir sér að hann
skammist sín hálfpartinn fyrir að
þéna meira en faðir hans fyrir að
þykjast vinna vinnuna hans.
n Þegar Hugh Laurie mætti í
áheyrnarprufuna fyrir þáttinn
sagði Bryan Singer, framleiðandi
þáttanna, við David Shore, höfund
þeirra: „Sjáðu! Þetta er það sem
ég vill. Amerískan gaur,“ en Singer
hafði ekki hugmynd um að Laurie
væri breskur.
n Hugmynd þáttanna kemur
frá dálki í New York Times Magaz-
ine þar sem fjallað var um óhefð-
bundna sjúkdóma og veikindi.
n Persóna House er að miklu
leyti byggð á hinum heimsfræga
rannsóknarlögreglumanni Sher-
lock Holmes. House notast við
taktík Holmes þegar hann grein-
ir og leitar að orsökum sjúkdóma.
Persóna Holmes er svo aftur á móti
sköpuð út frá lækni sem Arthur
Conan Doyle, höfundur Holmes,
þekkti. Hann hét dr. Bell og sér-
hæfði sig í greiningu sjúkdóma.
n Margar skírskotanir eru í þátt-
unum varðandi tengsl House og
Holmes. Svo sem vinskapur hans
við Wilson líkt og vinskapur Hol-
mes við Watson. Í einum þáttanna
þykist House fá krabbamein til að
komast að hinu rétta en Holmes
gerði sér einnig upp veikindi eitt
sinn til að handsama glæpamann.
n Klippan sem kemur í enda
hvers þáttar frá framleiðslufyr-
irtækinu Bad Hat Harry þar sem
maður segir við annan: „That´s
some bad hat, Harry“ er skírskotun
í myndina Jaws frá 1975.
n Þegar Laurie var eitt sinn
spurður í viðtali hvort hann teldi
líklegt að House ætti eftir að
lenda í ástarsambandi við Cuddy,
Cameron eða jafnvel vin hans Wil-
son sagði hann líklegt að hann
ætti eftir að vera með þeim öll-
um ef þættirnir lifðu nógu lengi.
„Ég veit ekki hvernig Robert (leik-
ur Wilson) mun taka því, en ég
meina, ég er til.“
SjóNVARPIð STöð 2
SÝN
17:20 Arsenal - Sunderland
19:00 Ensku mörkin
20:00 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar)
20:30 PL Classic Matches
21:00 PL Classic Matches
21:30 Goals of the season
22:30 4 4 2
23:55 Coca Cola mörkin 2007-2008
SÝN 2
06:00 Speed 2: Cruise Control
08:05 Mrs. Doubtfire
10:10 Fever Pitch
12:00 Triumph of Love
14:00 Mrs. Doubtfire
16:05 Fever Pitch
18:00 Triumph of Love
20:00 Speed 2: Cruise Control
22:05 The Woodsman
00:00 The Big Hit
02:00 Air Panic
04:00 The Woodsman
STöð 2 BÍó
NÆST Á DAGSKRÁ
ERLENDAR STÖÐVAR
House Persóna hans er
byggð á Sherlock Holmes.