Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2007, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2007, Blaðsíða 54
föstudagur 19. október 200754 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella Netfang: tiska@dv.is Tíska Heimasíðan Nafn? „Ég heiti andri klausen.“ Hvað ertu að gera? „Í augnablikinu er ég að vinna á arkitektastofu niðri í bæ, svo er stefnan sett á meira nám ein- hvers staðar.“ Hverju mælir þú með? „Ég mæli með hreindýra-carp- accio.“ Í vetur er möst að...? „Í vetur er möst að fara á Hótel búðir yfir helgi og smakka allt á matseðlinum og sérstaklega allt á barnum.“ Heimasíða vikunnar? „Heyrðu, ætli ég verði ekki að segja www.freshnessmag.com.“ Til Hamingju með daginn Þetta er helgi tónleika, gleði og listasýninga í öllum sínum fjölbreytileika. Í dag, föstudaginn 19. október, er möst að kíkja á sýningu Munda í kron- kron á Vitastíg klukkan sex. Mundi mun sýna nýju vestin sín og síðast en ekki síst á kronkron 3 ára afmæli. Þrefalt húrra fyrir kronkron, húrra, húrra, húrra og lengi lifi! Stílhreinar línur Núna er myrkrið farið að leika með mann en engu að síður er rómantískara fyrir vikið. Svart og grátt er klassískt sem passar við alla hina regnbogans litina sem maður hefur sankað að sér. roisin Murphy var söngkonan í hljómsveitinn Moloko en nú er skvísan algjör sólópía. roisin Murphy er algjör tískudíva og erfitt er að halda vatni yfir glæsileika og töffaraskap þessarar sjóðheitu gellu. HHH Megadíva KynþoKKinn uppmálaður kate Moss, sem er 33 ára og búin að lifa allhressilega, lítur út eins og unglinsstúlka í næsta i- d-tímaritinu fyrir nóvember. kate Moss er á forsíðunni sem og í heitum tískuþætti sem emma summerton ljósmyndaði en stílistinn var edward ennin- ful. Moss sem er í sárum eftir skilnað sinn og söngvarans Pete doherty lætur ekki vinnuna sitja á hakanum því hún er sögð heitari en í engri tíma. kíkið í nóvemberblaðið þar sem kate Moss er á 10 cm hælum, með ljósa hárkollu og í einhvers kon- ar samfellu. sTórir sTein- ar og perlur Hálsfesti er aukahlutur sem getur verið rúsínan í pylsuendanum og gefið dressinu þennan extra elegans. Háls- festarnar eru mismunandi eftir hönnuð- um en hjá anna sui eru þær síðar, lit- ríkar og með stórum stein- um en hjá d&g eru þær stílhreinni en jafnframt með stór- um perlum í hvítum, gráum eða svörtum lit. sankið að ykkur hin- um ýmsu keðjum og skreytið ykk- ur eins og jólatré. Warehouse, 2.990 krónur Kultur, 2.990 krónur Warehouse, 3.990 krónur Kultur, Ilaria, 28.990 krónur Kultur, Ilaria, 17.990 krónur All Saints, 19.990 krónur All Saints, 12.990 krónur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.