Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.04.2014, Qupperneq 52

Fréttatíminn - 25.04.2014, Qupperneq 52
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Guðrún Bryndís Karlsdóttir  Bakhliðin Hrósið... fær fitnesskonan Margrét Edda Gnarr sem heldur áfram að sanka að sér verðlaunum fyrir afrek sín. Nú síðast var hún kjörinn Íþróttamað- ur ársins hjá IFBB, alþjóðasambandi líkams- ræktarmanna á Íslandi. PLÖTUSPILARI Verð 39.900,- Verslun innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Listrænn hörkunagli Aldur: 47 ára. Maki: Ísak Sverrir Hauksson, doktor í eðlisfræði. Börn: Teitur Áki, 20 ára, Freyja Sóllilja, 18 ára og Hildur Iðunn, 15 ára. Menntun: Sjúkraliði, hönnuður úr Iðn- skóla Hafnarfjarðar, próf í gerð eigna- skiptasamninga, BS í umhverfis-og byggingarverkfræði og MS í verkfræði, sérsvið sjúkrahússkipulag. Starf: Sjálfstætt starfandi verk- fræðingur. Fyrri störf: Sjúkraliði á Landspítalan- um og verkfræðingur á verkfræðistofu. Áhugamál: Að hekla, fluguhnýtingar og veiði, útivist og að hnoðast í fjöl- skyldunni. Stjörnumerki: Vatnsberi. Stjörnuspá: Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög eða skólamál í dag. Vertu raunsæ. Guðrún er ótrúlega fjölhæf. Hún er bráðgreind og hörkunagli, listræn og hugmyndarík,“ segir Sigríður Vala Jörundsdóttir, æskuvinkona Guðrúnar og saumaklúbbsfélagi. „Henni dettur svo margt í hug og getur gert allt sem hún fram- kvæmir. Það kemur manni aldrei á óvart að hún hafi gert einhverja hluti því hún er svo lífsreynd. Hún hefur alls ekki fengið allt upp í hendurnar, en hún kvartar aldrei. Það er ekki til barlómur í henni. Svo er hún líka bara svo skemmtileg og sér alltaf spaugi- legu hliðarnar á tilverunni. Mín bestu hlátursköst hef ég átt með henni.“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir skipaði annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykja- vík en mun væntanlega snúa sér að öðru eftir uppsokkun á listanum.

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.