Fréttatíminn - 30.05.2014, Page 47
heimili og hönnun 47Helgin 30. maí-1. júní 2014
Opnunartímar September — Maí
9:00 — 18:00 vikudaga
10:00 — 17:00 laugardaga
12:00 — 17:00 sunnudaga
Aðalstræti 10, Reykjavík
Hönnunarsafn Íslands, Garðatorg 1, Garðabær
517 7797 — kraum@kraum.is
Kíkið á Kraum á Facebook
Hér er lausnin nýtt til að búa til barnaherbergi á svefnlofti.
Rýmið undir stiganum og svefnloftinu er nýtt til hins ýtrasta.
Hér hefur rými verið skipt upp á haganlegan hátt og búið til lítið svefnloft sem
einungis er á þakgluggi. Veggurinn sem skilur svefnloftið frá aðalrýminu nær ekki
alveg upp í loft og stækkar þannig rýmið og eykur loftflæði. Hér eru bókahillur
settar ofarlega á vegginn en stigi hafður við hendina svo hægt sé að grípa í bók.
Hér er afar hagkvæm lausn. Stiginn sem liggur upp í svefnloftið er
nýttur sem geymslupláss og útfærslan er sérstaklega skemmtileg.
Hér má sjá aðra útfærslu. Pláss undir stiga nýtt sem sjón-
varpskrókur.
Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is
mánudaginn 2. júní, kl. 18
í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg
Jóhannes S. Kjarval
Verkin verða sýnd föstudag kl. 10–18, laugardag kl. 11–17,
sunnudag kl. 12–17, mánudag kl. 10–17
Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is
Perlur
Einstakt uppboð
á íslenskum
meistaraverkum