Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.05.2014, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 30.05.2014, Blaðsíða 54
Helgin 30. maí-1. júní 201454 tíska Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 ALVEG EINSTAKUR Teg DECO HONEY - stærðir 36-38 D,D- D,E,F,FF,G skálar á kr. 9.980,- Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 til í mörgum litum Tunika + bolur kr 7.900 Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is Skálmar og Skór Skór og buxur fara saman eins og mjólk og súkku- laðikaka. ágæt í sundur en him- neskt þegar parað saman. Þess vegna er nauðsyn- legt að vera í réttum skóm við mismunandi buxur. Sérstaklega á sumrin þegar fjölbreytnin á að ráða ríkjum, allt frá stuttbuxum yfir í jakkaföt. Sokkarnir eru svo annar handleggur. Par af Chuck Taylor all star strigaskóm frá Converse. Hvort sem þeir eru háir eða lágir, þeir passa alltaf við góðar gallabuxur. Til í öllum litum. Fást meðal annars í Deres og kosta 13.995 krónur. retro strigaskór eins og þessir New Balance fara sérlega vel með bláum gallabuxum. Fást í Sautján og kosta 18.995 krónur. gallabuxur klassískir strigaskór. Þeir búa þá ekki til eins og í gamla daga en þessir kom- ast ansi nærri því. ralph lauren skór á 16.980 krónur í Herragarðinum. Jakkaföt Bátaskór. Nauðsynlegir með flottum stuttbuxum. Þessir koma úr Timber- land búðinni og kosta 21.990 krónur með skatti. gott að sletta smá sjó á skóna til að fá á þá rétta saltlúkkið. Jerry Seinfeld gekk nær eingöngu í uppháum strigaskóm og gallabuxum allan tímann sem Seinfeld þættirnir voru í sýningu. Þetta eru fyrstu air Jordan körfuboltaskórnir. Þá má finna á intervefnum fyrir útlendan gjaldeyri. reimaðir Diesel tuskuskór. Enga sokka með þessum takk. Fást í Urban í kringlunni á 15.995 krónur. léttir sumarskór. Blanda af kínaskó og spænskum espadrill- um sem fást á 7.990 krónur í Jack og Jones. reimaðir Vans. Það er ekkert jafn sumarlegt og þessir skór. Fást í óteljandi litum. 12.995 krónur, meðal annars í Smash. kamel brúnir rússkinnsskór frá sjeffanum. Bossbúðin krónur 69.980. Tvítóna leður og striga wing tips Paul Smith skór fást í kúltúr menn og kosta 55.995 krónur. Stundum er tími til að sýna smá ökkla en ekki alltaf. Þessir lloyd- skór eru fyrir seinni kostinn. léttir hálfháir leðurskór sem kosta 34.980 í Herragarðinum. Stuttbuxur Bláir wingtips frá Paul Smith setja punktinn yfir i-ið þegar jakkafötin verða ekki umflúin. 53.995 krónur í kúltúr menn í kringlunni. Lj ós m yn di r/ H ar al du r Jó na ss on
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.