Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.05.2014, Qupperneq 60

Fréttatíminn - 30.05.2014, Qupperneq 60
Stjörnufréttir eru í boði SkjáSeinS Miley Cyrus ekki enn komin yfir sambandsslitin Samkvæmt US Weekly er 21 árs gamla söngpían Miley Cyrus ekki enn komin yfir fyrrum kærasta sinn Liam Hems- worth en þau hættu saman í september á síð- asta ári. Nú hefur heimildamaður gefið upp að hún sakni hans ennþá og vilji byrja upp á nýtt. Liam hins vegar er ekki á sömu nótunum og er farinn að hitta aðrar dömur. Ástralski hjartaknúsarinn Liam Hems- worth leikur aðalhlutverkið í spennumyndinni Empire State sem sýnd er í SkjáBíó. ný matreiðslubók fyrir jólin Einbeiting skein úr hverju andliti FJÓRAR VINKONUR, FJÖR, FOKK OG VESEN Í tilefni þess að skráning er hafin í íslensku þrauta-keppnina Minute to Win It gátu gestir og gangandi spreytt sig á léttum og skemmtilegum þrautum í Smáralind um síðustu helgi. Ungir sem aldnir voru í banastuði og reyndu við þrautir sem reyndu á snerpu, nákvæmni og einbeitingu á meðan tifandi sekúnduvísir tók fólk á taugum. Ingó veðurguð verður þáttastjórn- andi og gaf ekkert eftir í þrautum helgarinnar. Vertu með! Skráning á www.skjarinn.is/minutetowini Síðasti þátturinn af Lækninum í eldhúsinu verður sýndur á Skjá- Einum í næstu viku en Ragnar Ingvarsson, læknir og ástríðukokkur, hefur eldað og brasað ýmiss konar góðgæti fyrir áskrifendur SkjásEins undanfarnar vikur. „Viðtökurnar við þáttunum hafa verið góðar og mér berst bara gott til eyrna. Ég hef fengið fallegar athugasemdir á netinu og svo hafa nokkrir hringt í mig með góðar kveðjur. Þá hefur mér hlýnað verulega um hjartarætur,“ segir Ragnar aðspurður um viðtökur þáttanna. Undanfarnar vikur hefur Ragnar verið upptekinn við að leggja lokahönd á nýja matreiðslu- bók sem mun koma út fyrir næstu jól og hefur hann eldað gegndarlaust síðustu mánuði og búið til helling af nýjum uppskriftum. „Þetta hefur verið geysilega gaman en eftir annasaman vetur hlakka ég til að fara í gott sumarfrí, spila skvass og halda áfram að elda góðan mat á kvöldin.“ Þættirnir um Lækninn í eldhúsinu eru sýndir á fimmtudögum klukkan 20.05 á SkjáEinum. „Rúmlega þrjátíu manns hafa skráð sig í hópinn og ætla að hlaupa þrisvar í viku undir stjórn Antons hlaupa- þjálfara frá Haukum,“ segir Sigvaldi Kaldalóns, út- varpsmaður á K100, en útvarpsstöðin hefur í samstarfi við Sportís og SÍBS efnt til 90 daga hlaupaáskorunar í sumar. Hlaupahópurinn er fyrst og fremst hugsaður fyrir byrjendur en þó geta þeir sem eru lengra komnir líka skráð sig. Á sunnudögum fer þjálfarinn í gegnum æf- ingar vikunnar og svo fær hópurinn næringarfræðslu, kennslu á hlaupagræjur ýmis konar og leiðbeiningar um val á góðum hlaupafötum. „Markmiðið er að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkur- maraþoninu í sumar. Það kostar ekkert að vera með og þátttakendur fá gott utanumhald og leiðsögn. Það er ekki of seint að taka áskoruninni og vera með,“ segir Sigvaldi. Hægt er að skrá sig á Facebook-síðu K100. Markmiðið eru 10 kílómetrar í sumar! – fyrst og fre mst ódýr! SÉRVÖR U- MARKAÐ UR ÓTRÚLEGT ÚRVAL Á HLÆGILEGU AF SÉRVÖRU VERÐI FJÖGUR VERÐAÐE INS Á GRAN DA 100 K R. 500 KR. 300 KR. 1.000 KR. 60 stjörnufréttir Helgin 30. maí-1. júní 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.