Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Page 3
SVEITARSTJORNARMAL
Tímarit um málefni íslenzkra sveitarfélaga.
Ritstjóri:
JÓNAS GUÐMUNDSSON, eftirlitsmaður sveitarstjórnarmálefna.
Utanáskrift: nSveitarstjórnarmál11, Tjarnargötu 10, Reykjavík.
5. ARGANGUR
1945
3.-4. HEFTI
Stofnþing
Sambands íslenzkra sveitarfélaga.
I. Fundargerðir.
1. fundur.
Ár 1945, mánudaginn 11. júní, var
stofnþing sambands sveitarfélaga sett í
sal neðri deildar Alþingis kl. 215 e. h. Tii
stofnþingsins hafði verið boðað af undir-
búningsnefnd, sem eftirlitsmaður sveit-
arstjórnarmálefna, Jónas Guðmundsson,
hafði stofnað til á þann hátt að óska þess,
að bæjarstjórnirnar í Reykjavík og Hafn-
arfirði legðu sinn inanninn hvor til þess
að vinna með sér að þvi að koma á sam-
bandi sveitarfélaga landsins. í nefndinni
liöfðu starfað, auk Jónasar Guðmunds-
sonar, Guðjnundur Ashjörnsson, forseti
hæjarstjórnar Reykjavíkur, og Björn Jó-
hannesson, forseti bæjarstjórnar Hafnar-
l'jarðar.
Þingið setti, fyrir hönd undirbúnings-
nefndarinnar, Guðmundur Ásbjörnsson,
bauð fulltrúa velkomna og lýsti tildrög-
um og tilgangi samkomunnar.
Undirbúningsnefnd þingsins hafði skip-
að eftirtalda menn i kjörbréfanefnd:
Björn Jóhannesson, forseta bæjar-
stjómar Hafnarfjarðar,
Hinrik Jónsson, bæjarstjóra í Vest-
mannaeyjUm, og
Ólaf B. Björnsson, forseta bæjarstjórn-
ar Akraness.
Form. kjörbréfanefndarinnar, Björn
Jóhannesson, kvaddi sér hljóðs og gerði
grein fyrir áliti og tillögum nefndarinn-
ar. Þessi sveitarfélög höfðu þegar til-
kynnt, að þau mundu gerast þátttakend-
ur að stofnun sambandsins:
Reykjavik,
Hafnarfjörður,
Siglufjörður,
Vestmannaeyjar,
ísafjörður,
Ólafsfjörður,
Akureyri,
Akranes,
Neskaupstaður,
Borgarneshreppur,
Stykkishólmshreppur,
Húsavíkurhreppur,
Eskifjarðarhreppur, •
Eyrarbakkahreppur,
Keflavíkurhreppur,
Búðahreppur (Fáskrúðsfj.)
Hólshreppur (Bolungavik),
Sauðárkrókshreppur,
Grindavikurhreppur,