Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Page 39

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1945, Page 39
SVEITARSTJÓRNARMÁL 85 / Hellisgerdi i Hafnarfirði i bodi bœjarstjórnar Hafnarfjarðar. LJÓSM. VIGF. SIGURG. nema hún skeri upp herör gagnvart hvers konar siðleysi, sóðaskap og ókurteisi í ýmsum myndurrt, svo i einkalifi sem al- mennt. Vér vitum, að oss er svo áhóta- vant í þessum efnum, að vér þolum eng- an samanburð við aðrar menningarþjóðir. Land vort er nú ekki lengur „langt frá öðrum þjóðum“, eins og skáldið kvað. Miklu fremur er það nú í þjóðbraut. Og þér vitið allir, hver munur það var á þessu fátæka landi að vera í þjóðbraut eða á afskekktu afdalakoti. Þessi mikli aðstöðumunur krefst því gerbyltingar á siðum vorum og háttum bæði hið vtra og innra. Hér er ekki staður né stund lil að tí- unda til hins ýtrasta allt það, er miður fer og laga þarf. Aðeins fátt eitt skal nefnt. Þér vitið, góðir fulltrúar, að skemmtana- og félagslífi voru svo og allri umgengnismenningu er mjög ábótavant. Að byggingum, skipulagi og almennum þrifnaði í hæjunum er það sömuleiðis. Þá kannast margir við hina skefjalausu skemmdastarfsemi unglinga og hálffull- orðinna manna í stórum og smáum hæj- um og þorpum. Það eilt út af fyrir sig er sorgíegt tákn þess ástands, sem verður að hæta með góðu eða illu. I þessu sambandi má og minna á enn einn svartan hlett, en það er, hve víða það er, sem salerni vant- ar enn úti um sveitir landsins. Gagnvart útlendingum er það ef lil vill eitt ömur- legasta og átakanlegasta tákn um skort á þrifnaði og siðmenningu í þeim efnum! Það örfáa, sem hér hefur verið nefnt, ætti að nægja til þess að minna þessa virðulegu samkomu á mörg og nærtæk verkefni, sem ekki þola neina bið á þess- ari öld framfara, menningar og menntun- ar. En þá er að gera sér þess grein í hreinskilni og fullri alvöru, á hvern liátl

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.