Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1962, Page 3

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1962, Page 3
SVEIT ARSTJ ÓRN ARMÁL TÍMARIT UM MÁLEFNI ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFELAGA RITSTJORI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: jónas guðmundsson Utanáskrift: SVEITARSTJÓRNARMÁL, Pósthólf 1079, Reykjavik. 22. ÁRGANGUR 3. HEFTI Fulltrúaráðsf undur Sambands íslenzkra sveitarfélaga 1962. TAEGLULEGUR fundur fulltrúaráðs sam- bands íslenzkra sveitarfélaga fyrir árið 1962 var haldinn í fundarsal borgarstjórn- arinnar í Reykjavík dagana 6. og 7. apríl s.l. Formaður Sambandsins, Jónas Guð- mundsson, setti fundinn og stjórnaði hon- um. Gat hann þess í upphafi, að tveir aðal- fulltrúar hefðu boðað forföll, þeir Jón Eiríksson oddviti Skeiðahrepps og Ólafur Guðmundsson sveitarstjóri í Stykkishólmi, en í stað þeirra væru komnir til fundarins varamenn, Einar Halldórsson oddviti Garðahrepps og Snæbjörn J. Thoroddsen oddviti Rauðasandshrepps. Jóhannes Stef- ánsson forseti bæjarstjórnar í Neskaupstað gat ekki sótt fundinn sökum veikinda. FULLTRÚAR. Eftirgreindir fulltrúar sátu fundinn: Stjórn sambandsins: Jónas Guðmundsson, Tómas Jónsson, Stefán Gunnlaugsson, Björn Finnbogason og Hermann Eyjólfs- son. Frá Sunnlendingafjórðungi: Auður Auð- uns, Magnús Ástmarsson, Guðmundur Vig- fússon, Stefán Jónsson, Sigurður S. Hauk- dal, Hálfdán Sveinsson, Guðlaugur Gísla- son, Sigurður Óli Ólafsson, Björn Dúason, Einar Halldórsson. Frá Vestfirðingafjórðungi: Birgir Finnsson, Þórður Halldórsson, Snæbjörn J. Thor- oddsen. Frá Norðlendingafjórðungi: Guðmundur Guðlaugsson, Karl Kristjánsson, Hermann Þórarinsson, Jón Jónsson og auk þess Sig- urjón Sæmundsson bæjarstjóri á Siglufirði, fyrsti varamaður fjórðungsins. Auk framangreindra fulltrúa sátu fund- inn borgarstjórinn í Reykjavík Geir Hall- grimsson, skrifstofustjóri borgarstjórans Páll Líndal og borgarritari Gunnlaugur Pétursson. Ávarp borgarstjóra. Er formaður hafði lýst fundarsókn tók til máls Geir Hallgrímsson

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.