Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1962, Side 14

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1962, Side 14
12 SVEITARST JÓRNARMÁL Tekjustofnar sveitarfélaga. Lögin um tekjustoína sveitaríélaga, sem hafa verið i sköpun síðustu árin, hafa nú öðlazt gilcli og eru komin til íramkvæmda að því leyti, sem þau geta orðið fram- kvæmd nú í ár. Rétt þykir hér að gera í stuttu máli grein fyrir helztu breytingum, sem verða við þessi þáttaskil. Tekjustofnar sveitarfélaganna verða nú samkvæmt hinum nýju lögum þessir: 1. Fasteiénasltaííur. Skylt er að leggja fasteignaskatt á allar fasteignir aðrar en þær, sem 'sérstaklega eru undanþegnar í 6. gr. laganna, og rennur skattur þessi í sveitarsjóð þar sem fasteign er. Skatturinn miðast við fasteignamatsverð og má vera sem hér segir: a) 2% af virðingarverði byggingarlóða. b) 1% af virðingarverði lnisa og annarra mannvirkja. c) V2% virðingarverði túna, garða, góðri samvizku skilað af okkur í liendur þeirra, sem við munu taka. Samband íslenzkra sveitarfélaga er nú senn tuttugu ára gamalt og framundan eru mörg og mikil verkefni, sem bíða þess. Við, gömlu sveitarstjórnarmennirnir, sem nú er- um að kveðja og hverfa af sviðinu smátt og smátt, getum huggað okkur við að hafa með verki okkar í sambandinu lagt okkar lið að góðu og þörfu málefni. Ég er sannfærður urn, að þó samtíð okkar reita, erfðafestulanda og annarra lóða og lendna. Með reglugerð, sem ráðherra staðfestir, getur sveitarstjórn ákveðið að innheimta fasteignaskatt lijá sér með allt að 200% álagi, þ. e. þrefalda lágmarksupphæðina. Undanþegin fasteignaskatti eru: kirkjur, samkomuhús og íþróttahús, sem hvorki eru leigð út til skemmtana né rekin í ágóða- skyni, skólahús, barnahæli, sjúkrahús, elli- heimili, þinghús og hús annarra ríkja, að svo miklu leyti, sem þau eru notuð af sendi- mönnum þeirra í milliríkjaerindum. Sama er um lóðir slíkra liúsa. Ef hús eru sum- part notuð til annars en að framan greinir, s. s. til íbúðar fyrir aðra en húsverði, greið- ist skatturinn hlutfallslega niiðað við slík afnot samkvæmt mati fasteignamatsmanna. Sveitarstjórn annast álagningu og inn- heimtu skattsins, en hann reiknast í heilurn þúsundum virðingarverðs, og skal sleppa því, sem umfram er. Eigandi greiðir skatt- inn nema um kirkjujarðir, leigulóðir og þyki það kannski hvorki mikið né merki- legt, sem við höfum afrekað, þá munu síð- ari kynslóðir kunna að meta til rétts verðs það gull, sem við höfum lagt í lófa fram- tíðarinnar með starl'i okkar að uppbyggingu sambandsins. Að loknum þeim umræðum, sem skýrsla þessi kann nú að gefa tilefni til, legg ég til að henni verði vísað til allsherjarnefnd- ar, sem taki hana þá til nánari athugunar.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.