Sveitarstjórnarmál - 01.06.1962, Page 19
TRYGGINGAMAL
-----RITSTJÓRI: GUÐJÓN HANSEN -
Iðgjöld sjúkrasamla^a.
Nú eru liðin rúm tvö ár, síðan birzt hef-
ur allsherjar skrá um iðgjöld sjúkrasam-
Iaga hér í ritinu (sjá I.—2. hefti 20. ár-
gangs). í því nær hverju hefti, sem komið
hefur út síðan, hefur verið fjöldi tilkynn-
inga um iðgjaldahækkanir, eins og lesend-
um er kunnugt, og má nú fremur telja til
undantekninga þau samlög, sem haldið
hafa iðgjöldum sínum óbreyttum.
Skrá sú, sem hér fer á eftir, er gerð í
byrjun júní 1962. í fremsta dálki er reikn-
aður fjöldi samlagsmanna 1959, en við
þann útreikning er stuðzt við ársiðgjald
samlagsmanns í hverju samlagi og heildar-
iðgjaldatekjur þess. Að sjálfsögðu getur þar
skakkað nokkru frá raunverulegum fjölda
samlagsmanna í einstökum samlögum. Sam-
kvæmt útreikningunum hefur fjöldi sam-
lagsmanna í kaupstöðum árið 1959 verið
68.187, en utan kaupstaða 35.486 (að með-
Sjúkrasamlag Akureyrar...................
— Búðakauptúns ..............
— Fróðárhrepps ..............
— Siglufjarðar ..............
Af ofangreindum hækkunum hefur
hækkun iðgjalda hjá Sjúkrasamlagi Búða-
kauptúns ekki birzt áður. Aðrar hækkan-
Sjúkrasamlag Ásahrepps ..................
— Búlandshrepps .............
— Fljótsdalshrepps ..........
talinni áætlunartölu 156 fyrir Sjúkrasam-
lag Fáskrúðsfjarðarhrepps), þ. e. sam-
tals 103.673.
í öðrum dálki er tilgreint ársiðgjald
samlagsmanns 1961 og í þriðja dálki árs-
iðgjald miðað við iðgjald janúarmánaðar
1962. í aftasta dálki er loks tilgreint, hve-
nær síðasta iðgjaldsbreyting kom til fram-
kvæmda. Þar eð tekjugrundvöllur sjúkra-
samlaga breyttist 1. janúar 1960, er alls
staðar talið, að um iðgjaldabreytingu hafi
þá verið að ræða, þótt iðgjald hafi e. t. v.
haldizt óbreytt að krónutölu eða hið nýja
iðgjald hafi verið ákveðið þannig, að heild-
artekjur héldust óbreyttar.
í skránni eru ekki taldar iðgjaldabreyt-
ingar, sem ákveðnar hafa verið, en taka
gildi síðar en í ársbyrjun 1962. Eru þær
breytingar sem hér segir:
úr kr. 564 í kr. 648 á ári frá 1 /4 1962
- - 360 - - 480 --------- 1/4 1962
- - 252 - - 360 - - - 1/7 1962
- - 564 - - 660 - - - 1/4 1962
ir, sem orðið hafa frá því, er síðasta hefti
kom út, koma fram í skránni, en þær eru
þessar:
úr kr. 240 í kr. 276 á ári frá 1/1 1962
- - 252 ----- 300 ---------- 1/1 1962
- - 250 ----- 300 ---------- 1/1 1962