Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Page 4

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Page 4
að gera samkvæmt ákvæðum laganna sjálfra. af lögunum liggi fyrir, og getur sveitar- Þetta þykir rétt, þar sem dráttur verður stjórnum því komið vel að hafa greinarnar vafalaust nokkur á því, að hin nýja útgáfa réttar við álagningu útsvara nú í sumar. Nýju ákvæðin eru skáletruð: 4. gr. Sveitarstjórn annast álagningu og innheimtu skattsins, sem reiknast af heilum þús- undum virðingarverðs, og skal sleppa því, sem umfram er. Eigandi greiðir skattinn, nema um leigujarðir, leigulóðir eða önnur samningsbundin jarðarafnot sé að ræða. Þá greiðist skatturinn af ábúanda eða notanda. Nú verður ágreiningur um gjaldskyldu eða gjald- stofn og sker þá ráðherra úr, en heimilt er að skjóta málinu lil dómstólanna. Gjalddagi skattsins er 15. janúar. 10. gr. Aðstöðugjald má eigi hærra vera en hér greinir: a. Allt að 1/2% aí rekstri fiskiskipa og flugvéla. b. — — 1% — — verzlunarskipa og af fiskiðnaði. c. — — 11/2% — hvers konar iðnaðarrekstri öðrum. d. — — 2% — öðrum atvinnurekstri. I 19. gr. Skattstjórijin i Reykjavik annast álagningu landsútsvara samkv. 17.-18. gr. Félagsmálaráðuneytið innheimtir landsútsvörin, samkv. gjaldskrá, sem skattstjórinn i Reykjavik lœtur ráðuneytinu i té. 20. gr. Félagsmálaráðuneytið annast úthlutun framlaga Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaganna samkvæmt ákvæðum þessarar greinar. Fjórðungur landsútsvara, sem til falla í hverju sveitarfélagi, skal koma í hlut þess, en hlutum skal ásamt söluskatti, samkvæmt 16. gr. a, skipt á milli sveitarfélaganna í réttu hlutfalli við íbúatölu hvers sveitarfélags hinn 1. desember árið á undan, þó þajui- ig, að ekkert sveitarfélag fái hcerra framlag en nemi 60% af samajilögðujji fasteigjiaskött- run, aðstöðugjöldum og útsvörum gjaldársins. Fé því, sem ekki verður úthlutað vegna ákvæðisins um 60% hámarkið, skal varið til þess að greiða kostnað, sem fellur á Jöfnunarsjóð samkvæmt ákvæðum 15. gr. Við úthlutun framlaga samkvæmt grein þessari er ráðherra heimilt að halda eftir 1% aí tekjum sjóðsins til þess að mæta þörfum sveitarfélaganna samkvæmt 15. gr., unz sjóð- urinn nemur allt að kr. 5 000 000.00. 26. gr. Félagsmálaráðherra setur jneð reglugerð jiájiari ákvceði um starfsejni sjóðsnis, þar á meðal um álagnijigu, áfrýjun úrskurða, gjalddaga og innheimtu landsútsvara, sajnkv. 17.-19. gr. 2 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.