Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Page 5

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Page 5
31. gr. Útsvör skal miða við hreinar tekjur og eign samkv. skattskrá, sbr. þó 36. gr. 2. mgr. og 42. gr. Frá hreimim tekjum gjaldénda skal draga sem hér segir, áður en útsvar er lagt á þrer samkv. 32. gr. Fyrir einstaklinga 25000 kr. Fyrir hjón 35000 kr. Fyrir hvert barn, innan 16 áira aldurs á jramfeeri gjaldanda, 5000 kr. Útsvör s. I. árs skulu einnig dregin frá hreinuin tekjum, cf þau hafa verið greidd að fullu fyrir áiramót næsl á undan niðurjöfnun. 32. gr. Útsvör skulu vera sem hér segir: A. Af útsvarskyldum tekjum samkv. 31. gr. greiða: 1. Einstaklihgar og hjón: Af fyrstu 40000 kr. 20%. Af 40000 kr. og þar yfir 6000 lir. af 40000 kr. og 30% af afgangi. 2. Félög: Af fyrstu 75000 kr. 20%. Af 75000 kr. og þar yfir kr. 15000 af 75000 kr. 30% af afgangi. 34. gr. Nú kemur í ljós, að útsvör samkvæmt 32.-33. gr. laga þessara reynast hærri eða lægri en fjárhagsáætlunin segir til um, og skal þá lækka eða liækka livert útsvar að réttri til- tölu, unz liinni áætluðu upphæð, að viðbættunt 5—10%, er náð. Hækkun útsvara má þó eigi fara frant úr 20 hundraðshlutum. 45. gr. Sveitarstjórnum (framtalsnefndum) er þó lieimilt að leggja á útsvör án milligöngu skattstjóra, sem lœtur þeim i té framtöl skattgreiðenda (framteljenda) í sveitarfélaginu til hliðsjónar við álagninguna. Sveitarstjórn (framtalsnefnd) gerir siðan skrá um álagning- una, sem skal vera lokið 20. júní áir hvert. Að öðru leyti gilda um álagningu sveitarstjórna ákvæði laga þessara. 65. gr. Sveitarstjórnum bcr að endurgreiða skattayfirvöldum allan beinan útlagðan kostn- að, scm leiðir af starfi þeirra fyrir sveitarfélögin, samkv. lögum þessum. Fjármálaráðherra setur með reglugerð nánari áltvæði um endurgreiðslu kostnaðar, Ákvæði til bráðabirgða. Nú hefur liundraðshluti veltuútsvars af fiskiðnaði verið lægri á árinu 1961 í ein- hverju sveitarfélagi en hámarkshundraðshluti aðstöðugjalds er af slíkri starfsemi, samkv. 2. gr. laga þessara, og má þá hundraðshluti aðstöðugjalds aðeins hækka árlega utn þriðj- ung mismunarins á árunum 1964, 1965 og 1966. SVEITARSTJÓRNARMÁL 3

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.