Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Síða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Síða 10
Myndin sýnir þróunarsvæð- in og mikilvæga athafna- staði, sem um er fjallað í greininni. Örvarnar eiga að tákna hvert cðlilcgast sc að sækja ýmiss konar þjón- ustu. Leiðin miili höfuð- borgarsvæðisins og Akur- cyrarsvæðisins er mikilvæg- asta tengibrautin. stöð. Hún verður sennilega að skiptast milli Egilsstaða og Búðareyrar við Reyðar- fjörð en á milli þeirra er 34 kyn vegnr, sem verður akfær allt árið. Nægilegt landrými er fyrir byggð við Búðareyri og ágætt hafnar- slæði og liggur miðsvæðis milli Eskifjarðar, Neskaupstaðar og Fáskrúðsfjarðar. I'að stendur Austfjörðum ennþá fyrir þrifum, að ekki hefur þar myndazt vísir að „höfuðstað“, sem gæti orðið þéttbýliskjarni, og þyrfti fljótlega að fá úr því skorið hvar hann yrði. SNÆFELLSNESSVÆÐIÐ er á norðan- verður Snæfellsnesinu með um 3 þús. íbúa, fámennasta Jrróunarsvæðið, nær frá Hellis- sandi að Stykkishólmi með þungamiðju út- gerðar og byggðar í Rifi. VESTMANNAEYJAR með tæpa 5 þús. íbúa hafa sérstöðu sem eyland og viðbúið, að fólksaukningin við útgerð til nýtingar liskimiðanna fyrir Suðurlandi verði að veru- legu leyti í Þorlákshöfn, J>ótt hafnleysi hafi til Jressa útilokað þéttbýlismyndun á „megin- landinu." Auk [jessara [jróunarsvæða er rétt að nefna nokkra mikilvæga athafnastaði utan Jjeirra, Vatneyri við Patreksfjörð og Sveins- eyri við Tálknafjörð, Blönduós, Höfðakaup- stað, Raufarhöfn, og Höfn í Hornafirði. Niðurlag. Þróunarsvæðin sex ásamt fjórum athafna- stöðum höfðu 1. des. 19(H) tæplega 160 Jjús- und íbúa eða 90% Jjjóðarinnar, og Jjeim fjölgar ennþá að tiltölu. Ekki er Jjó gefið í skyn að hin 10% landsmanna, sem utan Jjróunarsvæðanna búa, eigi engrar Jjjónustu að njóta, en megináherzluna yrði Jjó að leggja á Jjjónustu við íbúa þeirra svæða, sem ákveðið væri að byggja upp. El' gert er ráð fyrir, að íslendingar verði 380 Jjús. um næstu aldamót gætu Reykvíkingar verið Jjá orðnir að óbreyttri Jjróun um 230 Jjús. eða 60% Jjjóðarinnar. Lítil Jjorp eða bæir geta að- eins að takmörkuðu leyti hamlað móti slíkri Jjróun og Jjaðan af síður dreifbýlið í sveit- um. Önnur borg cr eina mólvœgið, sem getur dugad. Og óneitanlega yrði Jjað til meiri hvatningar og öryggis og myndi gera 8 SVEITARSTJÓKNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.