Sveitarstjórnarmál - 01.07.1964, Side 22
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGI 114 - SÍMI 19300 - REYKJAVÍK
hefur með höndum slysa-, elli-, örorku-, ekkna-, mæðra- og barnatryggingar
samkvæmt lögum um almannatryggingar og afgreiðslu fyrir:
Atvinnuleysistryggingasjóð, Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins,
Lífeyrissjóð barnakennara, Lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna,
Lífeyrissjóð alþingismanna, Lífeyrissjóð ljósmæðra,
Lífeyrissjóð togarasjómanna og undirmanna á farskipum og
Erfðafjársjóð.
Forstjóri: Sverrir Þorbjörnsson. Form. tryggingaráðs: Vilhj. S. Vilhjálmsson.
UMBOÐSMENN UTAN REYKJAVÍKUR:
Hafnarfjörður og Gullbringu-
og Kjósarsýsla . ............
Kópavogur .....................
Keflavík ......................
Keflavíkurflugvöllur ..........
Akranes .......................
Mýra- og Borgarfjarðarsýsla . ..
Snæfellsnes- og Hnappadalss. ..
Dalasýsla......................
A.- og V.-Barðastrandarsýslur . .
ísafjörður og V.- og N.-ísaf.s. . .
Bolungarvík (Hólshreppur) ...
Strandasýsla ..................
V,- og A.-Húnavatnssýslur ....
Sauðárkrókur og Skagafj. sýsla .
Siglufjörðúr ..................
Ólafsfjörður...................
Akureyri og Eyjafjarðarsýsla . .
Húsavík og N.- og S.-Þing......
Seyðisfjörður og N.-Múlasýsla .
S.-Múlasýsla ..................
Neskaupstaður .................
A,- og V.-Skaftafellssýslur....
Rangárvallasýsla ..............
Árnessýsla ....................
Vestmannaeyjar ................
Björn Sveinbjörnsson, settur bæjarfógeti, Hafnarfirði.
Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti, Kópavogi.
Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Keflavík.
Björn Ingvarsson, lögreglustjóri.
Þórhallur Sæmundsson, bæjarfógeti, Akranesi.
Ásgeir Pétursson, sýslumaður, Borgarnesi.
Hinrik Jónsson, sýslumaður, Stykkishólmi.
Friðjón Þórðarson, sýslumaður, Búðardal.
Ásberg Sigurðsson, sýslumaður, Patreksfirði.
Jóhann G. Ólafsson, bæjarfógeti, ísafirði.
Jón G. Tómasson, lögreglustjóri, Bolungarvík.
Björgvin Bjarnason, sýslumaður, Hólmavík.
Jón ísberg, sýslumaður, Blönduósi.
Jóhann Salberg Guðmundsson, bæjarfógeti, Sauðárkr.
Einar Ingimundarson, bæjarfógeti, Siglufirði.
Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti, Ólafsfirði.
Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti, Akureyri.
Jóhann Skaptason, bæjarfógeti, Húsavík.
Erlendur Björnsson, bæjarfógeti, Seyðisfirði.
Axcl Tulinius, sýslumaður, Eskifirði.
Ófeigur Eiríksson, bæjarfógeti, Neskaupstað.
Einar Oddsson, sýslumaður, Vík í Mýrdal.
Björn Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli.
Páll Hallgrímsson, sýslumaður, Selfossi.
Ereymóður Þorsteinsson, bæjarfógeti, Vestmannaeyjum.
Aðalskrifstofa og bótagreiðslur í Reykjavík á Laugavegi 114. — Almennar upp-
lýsingar mánudaga kl. 9—18, þriðjudaga til föstudaga kl. 9—17, laugardaga kl.
9—12, nema mánuðina júní—september er lokað á laugardögum. — Utborgun
bóta mánudaga kl. 9.30—16, þriðjudaga til föstudaga kl. 9.30—15, laugardaga kl.
9.30—12, nerna mánuðina júní—september.
20
SVEITARSTJÓRNARMÁL