Sveitarstjórnarmál - 11.06.1995, Page 113
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Stjórn og fulltrúaráð á landsþingi sambandsins árið 1970. Fremsta röð frá vinstri: Magnús E. Guðjónsson, Bjarni
Einarsson, Ólafur G. Einarsson, Páll Líndal, Ölvir Karlsson, Gylfi ísaksson, Unnar Stefánsson. Miðröð: Þorsteinn
Hjálmarsson, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Hákon Torfason, Ólafur B. Thors, Kristinn Sigmundsson, Sigurjón Péturs-
son, Erlendur Árnason, Kristján Benediktsson, Alexander Stefánsson, Ásmundur Ólsen, Jón E. Guðmundsson. Aftasta
röð: Óli Þ. Guðbjartsson, Guðfinnur Magnússon, Húnbogi Þorsteinsson, Sigurgeir Sigurðsson, Birgir Isl. Gunnarsson,
Björn Friðfinnsson, Magnús H. Magnússon og Haraldur Árnason. Sveitarstjórnarmái - Vigfús Sigurgeirsson.
4
Samband sveitarféiaga
á Suðurlandi var
stofnað 12. apríl 1969.
Fyrstu stjórn
samtakanna skipuðu,
talið frá vinstri, sitjandi:
Þórður Bjarnason og
Jón Eiríksson.
Standandi: Ölvir
Karlsson, Sigurður I.
Sigurðsson og Jón
Helgason.
Sveitarstjórnarmál
— Tómas Jónsson.