Sveitarstjórnarmál - 11.06.1995, Síða 199
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Varamenn:
Ásbjörn Guðjónsson bæjarfulltrúi, Eskifirði, Arnbjörg Sveinsdóttir,
formaður bæjarráðs, Seyðisfirði, Þuríður Backman bæjarfulltrúi, Eg-
ilsstöðum, Magnhildur Björnsdóttir hreppsnefndarfulltrúi, Fljóts-
dalshr., Guðmundur I. Sigbjörnsson bæjarfulltrúi, Hornafjarðarbæ.
Suðurland:
Aðalmenn:
Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri, Vestmannaeyjum, Magnús Karel
Hannesson oddviti, Eyrarbakkahr., Sigríður Jensdóttir bæjarfulltrúi,
Selfossi, Jónas Jónsson oddviti, Ásahreppi, Bjarni Jón Matthíasson
oddviti, Skaftárhreppi.
Varamenn:
Ragnar Óskarsson bæjarfulltrúi, Vestmannaeyjum, Knútur Bruun,
forseti bæjarstjórnar, Hveragerði, Sigurður Jónsson bæjarfulltrúi, Sel-
fossi, Elvar Eyvindsson oddviti, A-Landeyjahreppi, Gísli Einarsson
oddviti, Biskupstungnahreppi.
Stjórn:
Aðalmenn:
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi, Reykjavík, formaður, Sigr-
ún Magnúsdóttir borgarfulltrúi, Reykjavík, Ólafur Hilmar Sverrisson
bæjarstjóri, Stykkishólmi, Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri, Bolungar-
vík, Valgarður Hilmarsson oddviti, Engihlíðarhr., Sigríður Stefáns-
dóttir bæjarfulltrúi, Akureyri, Guðmundur Bjarnason bæjarstjóri,
Neskaupstað, Magnús Karel Hannesson oddviti, Eyrarbakkahr., Ingv-
ar Viktorsson bæjarfulltrúi, Hafnarfirði.
Varamenn:
Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi, Reykjavík, Guðrún Ögmunds-
dóttir borgarfulltrúi, Reykjavík, Guðbjartur Hannesson bæjarfulltrúi,
Akranesi, Ólafur Arnfjörð bæjarstjóri, Vesturbyggð1’, Jónas
Snæbjörnsson bæjarfulltrúi, Sauðárkróki, Einar Njálsson bæjarstjóri,
Húsavík, Magnús Þorsteinsson oddviti, Borgarfjarðarhr., Guðjón
Hjörleifsson bæjarstjóri, Vestmannaeyjum, Ellert Eiríksson bæjar-
stjóri, Keflavík-Njarðvík-Höfnum.
Endurskoðendur:
Róbert B. Agnarsson, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, Valþór Hlöðversson,
bæjarfulltrúi í Kópavogi.
Varaendurskoðendur:
Siv Friðleifsdóttir, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, Guðrún Zoega, borg-
arfulltrúi í Reykjavík
1) Lét af störfum sem bæjarstjóri í ársbyrjun 1995 og missti við það kjörgengi sitt sem stjórnarmaður
197