Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.05.2004, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.05.2004, Blaðsíða 4
Efnisyfirlit Sambandið flutt í nýtt húsnæði................................ Perlan og höfuðstaðurinn...................................... Forystugrein: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson .................... Virkar samstarfsnefndir sveitarfélaga og lögreglu ............ Þrjár verðlaunatillögur um miðbæ EgiIsstaða................... Kosið um sameiningu á Héraði................................. Fulltrúaráðsfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Gagnkvæmt traust er nauðsynlegt........................... Ekki sameinað án samþykkis íbúanna ....................... Til hagsbóta fyrir heildina............................... Draga þarf úr miðstýringu................................. Heildstæð atvinnu- og þjónustusvæði ...................... Tekjustofnar verði í samræmi við verkefni ................ Reykjavíkurborg: Rafræn stjórnsýsla undirbúin ............... Hveragerðisbær Eigum samleið með Árborg.................................. H-hús opnað í samvinnu við RKI ........................... Viðtal mánaðarins: Ásókn í að flytja hingað .................. Forvarnir: Stefnumótun sveitarfélaga nauðsynleg.............. Minkaveiði: Loksins vitum við það: Hann er amerískt aðskotadýr Bls. 4 4 5 6 6 6 8 9 10 13 14 15 15 16 20 22 26 28 Sambandið flutt í nýtt húsnæði Samband íslenskra sveitarfélaga er nú flutt í nýtt húsnæði. Nýja húsnæðið er á fimmtu hæð við Borgartún 30 og er starf- semin komin í fullan gang á nýja staðn- um. Skrifað var undir kaupsamning við fyrr- verandi eiganda fimmtu hæðarinnar við Borgartún þann 9. janúar í vetur og sama dag var gengið frá sölu húseignar sam- bandsins við Háaleitisbraut 11. Samband íslenskra sveitarfélaga tók við hinni nýju húseign þann 15. maí og afhendir hús- eignina við Háaleitisbraut 1. júní. Með flutningnum í Borgartún 30 er öll starf- semi sambandsins á einni hæð en hún hefur verið á þremur hæðum á Háaieitisbraut 11. Perlan og höf uðstað- urinn Samstarfsnefnd um sameiningu Akureyrar- kaupstaðar og Hríseyjarhrepps - höfuð- staðar Norðurlands og perlu Eyjafjarðar - hefur komist að samkomulagi um að íbúar sveitarfélaganna kjósi um sameiningu þeirra samhliða forsetakosningunum 27. júní. Miðað er við að ef sameining verður samþykkt taki hún gildi 1. ágúst og að bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar fari með stjórn sameinaðs sveitarfélags fram að kosningum til sveitarstjórna árið 2006. 4

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.