Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.05.2004, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.05.2004, Blaðsíða 11
gengið beint að því hver ber ábyrgð á þjónustunni sem þeir eiga rétt á. Reynsluverkefni um framhaldsskólann - Koma skólamál ekkert inn í þetta, til dæmis rekstur framhaldsskólans? „Jú - rekstur framhaldsskólans hefur verið til umræðu á þessum vettvangi og verk- efnisstjórnin hefur lagt til að sett verði á fót eins konar „reynslusveitarfélagsverk- efni" um rekstur hans; að einhverju sveit- arfélagi eða sveitarfélögum verði gefinn kostur á að annast tímabundið rekstur framhaldsskóla til þess að afla reynslu um það fyrirkomulag. En einnig verði unnið að því að skýra verkaskiptingu á milli rík- isins og sveitarfélaganna hvað varðar stofnkostnað við framhaldsskólastigið þannig að stofnkostnaðurinn verði alfarið ÆlasCbpco ■ optre/^í^ X / rafsuðuvörur ríkisins eins og stofnkostnaður við grunn- skóla er alfarið á herðum sveitarfélaganna, nema að um annað verði samið og þá hugsanlega í Ijósi reynslu sem fengist af rekstri hans til reynslu sem verkefnis sveit- arfélags." Alvöru umræða um lausnir - Tengjast fyrirhugaðar breytingar á sveit- arfélagaskipaninni ekki þessum verkefna- ALLT SEM TIL ÞARF SINDRI 11

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.