Hús & Búnaður - 01.08.1972, Blaðsíða 16

Hús & Búnaður - 01.08.1972, Blaðsíða 16
vafninginn bœði langsum og þvers- um með ólituðu baðmullarbandi, kryddið hann með pipar og salti og brúnið hann á öllum hliðum í hœfi- lega stórum steikarpotti í olíu eða smjöri. Lótið fóeinar skeiðar af vatni og rósmarinið einnig í pottinn. Setjið lok ó pottinn og lótið kjötvafninginn stikna meyran í u.þ.b. tvo klukkutíma. Snúið honum tvisvar eða þrisvar með- an hann stiknar. Hrísgrjón, kartöflur eða spaghetti bragðast ógœtlega með. Chili con carne 1 kg nautabógur eða innlœri. 2 stórir laukar. V2 dl matarolía. 1 tsk salt. V2 tsk chiliduft (eða lítið meira af sterkri papriku). V2 dl chilisósa. 5 afhýddir tómatar (úr dós, ef þvi er að skipta, eða 3 msk tómatapúra). 4 dl kjötkraftur eða vatn. 2 gildir hvít- laukar. 1 msk maizenamjöl. TILHEYRANDI: 4 dl hvítar baunir. Þetta mun vera mexikanskur þjóð- arréttur. Leggið baunirnar í bleyti kvöldið óð- ur, í vatn, sem rétt hylur þœr. Skerið kjötið í fremur litla bita og grófhakkið laukinn og hvítlaukinn. Brúnið laukinn og kjötið í feitinni í stórum potti, ósamt chilisósunni, saltinu og kjötkraftinum eða vatninu. Lótið réttinn malla í hólfan annan tíma undir loki. Hrœrið chili- duftið út í dólitlu köldu vatni og bœt- ið því í pottinn hólftíma óður en mat- urinn er tilbúinn. En gœtið að! Þetta er mjög bragðsterkt og verður ennþó sterkara við suðu. Jafnið ofurlitlu af maizenamjöli, úthrœrðu í köldu vatni, út í pottinn. í Mexlkó eru oft fram- reiddir heiIsteiktir laukar með. Og gleymið ekki býsnum af köldum drykkjum, helzt víni eða sterku öli. Sjóðið jafnframt hinar útvötnuðu baunir ( klukkutíma í útvötnunarvatn- inu, söltuðu (2 msk). Chili con carne er óvallt framreitt með hvítum baun- um. Lambakjöt í potti 1 V2 —2 kg lambabógur eða bringa. 5 msk smjör eða matarolía. 8—10 kartöflur. 5 laukar. 3 gulrœtur. Salt. Pipar. 1 fl bœerskt öl(?). IV2— 3 dl kjötkraftur. ] búnt graslaukur. Lítið eitt af maizenamjöli. Skerið kjötið fró beinunum og brytjið það í ferkantaða smóbita. Kryddið með salti og pipar og brúnið í feit- inni. Takið það upp. Þurrkið tilreitt grœnmetið vel, skerið það einnig í smóbita og brúnið það lítillega I sömu feiti. Raðið kjötinu og grcen- metinu hverju ofan ó annað í eldfast fat eða pott, hellið öli og kjötkrafti yfir og lótið réttinn malla í þrjú kortér. Hrœrið svolitlu af maizena- mjöli út í köldu vatni og dreypið yfir réttinn. Framreitt beint úr pottinum, skreytt lítillega með hakkaðri persillu og fínskornum graslauk. Borðið rúg- brauð með. Osso buco 8 sneiðar kólfalœri. 2 laukar. V2 kg tómatar (eða 10—12 afhýddir úr dós). 3 gildir hvítlaukar. 2 dl hvítvín. 2 dl kjötkraftur eða vatn. 3 msk smjör. 2 msk matarolía. Svolítið timian. 2 lór- berjalauf. 2—3 stilkar persilla. TILHEYRANDI: 4-5 msk hökkuð persilla. 1 sítróna. 2 hvítlauks-inn- laukar. ENNFREMUR: 3 bollar hrísgrjón. Salt. 1 msk ósaltað smjör. Osso buco ó ekkert skylt við uxa né búk, heldur þýðir það einfaldlega fótur með gati eða holur fótleggur. Brúnið lœrissneiðarnar í sjóðandi blöndu af smjörinu og olíunni í potti eða ó pönnu. Komið gróft hökkuðum lauknum ó meðan í botnþykkan pott og lótið svo sneiðarnar ósamt feit- inni í hann. Gœtið þess að mergur- inn detti ekki úr. Hellið hvítvíninu yfir og lótið þetta sjóða undir loki í rúmar 10 mínútur. Lótið svo afhýdda og sundurskorna tómatana í pottinn og lótið enn sjóða í 8—10 mínútur við lítinn hita. Hellið kjötkraftinum eða vatninu yfir og bœtið einnig við per- sillunni, timianinu (öðru nafni blóð- berginu) og lórberjablöðunum. Saltið lítið eitt, ef notað er vatn í stað kjöt- krafts. Lótið réttinn malla í u.þ.b. 2 tíma. Sjóðið hrísgrjónin í 6 bollum af vaíni og 1 tsk salts í 20 mínútur. Hrœrið dólitlu (ósöltuðu) smjöri út í. Rífið börkinn ó sítrónunni með rif- jórni, fínhakkið innlaukana úr hvít- lauknum og blandið hvorutveggja saman við fínhakkaða persilluna. Dreifið þessari blöndu yfir réttinn og hrísgrjónin tétt óður en framreitt er, annað hvort í potinum eða djúpu fati, sem rúmar svo mikið, að lceris- sneiðarnar geta legið nœstum ó kafi í sósu. Franskur uxahali ]—IV2 uxahali (ca 1 kg). 3 stórar gulrœtur. 3 stórir laukar. 2—3 stilkar persilla. V2 tsk timian. Salt. Pipar. 4—5 msk matarolía. 3 tómatar eða V2 dl tómatapúra. 3 dl rauðvín. 1 V2 dl kjötkraftur. Biðjið kaupmanninn um að hluta hal- ann í sundur. Leggið hlutana í sjóð- andi vatn og sjóðið þó í kortér eða svo. Takið þó upp úr pottinum, þerrið þó og kryddið með salti og pipar. Látið gróft hakkaðan laukinn í heita feitina, leggið halann einnig í hana og brúnið hvort tveggja. Hellið kjöt- kraftinum yfir og bcetið salti og pipar við eftir smekk, auk timians og per- sillu. Látið þetta sjóða upp og hrœrið svo tómatapúrunni út í, en víninu litlu seinna. Leggið lok yfir pottinn og látið svo réttinn eiga sig í 4 tíma eða svo. Kastaníupúra er mjög góð með þessu, en erfitt er að fá hana. Kind-í-káli 2 kg kinda- eða dilkabringa. 1 hvit- kálshöfuS (ca 1 V2 kg). 1 msk salt. 10—12 hvít piparkorn. 2 lárberjalauf. 7—8 dl vatn. ENNFREMUR: 2 búnt af persillu. Skerið kálið í fjóra jafna hluta. Látið kjötbitana, kálið og kryddið í stóran pott og hellið vatninu yfir. Látið suð- una koma upp loklaust, fleytið froð- una af, og setjið svo lokið á. Eftir um það bil 1 V2 tíma er kjötið og kálið orðið meyrt. Matinn má auðvitað krydda meira eða minna eftir smekk. Rétturinn er framreiddur í djúpum diskum með sáldri af nýhakkaðri persillu. Maður kemur ekki til Noregs án þess að vera boðið upp á kind-í-káli. 16

x

Hús & Búnaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.