Morgunblaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.11.2011, Blaðsíða 12
Kleppsvegur - 60 ára og eldri Sér- lega falleg og vel umgengin 102 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Suður svalir. Íbúar í þessu húsnæði, sem er í einkaeign, geta sótt ýmsa þjónustu til Hrafnistu og eru með neyðarhnappa tengda Hrafnistu. V. 27,0 m. 5920 Hvammur á Kjalarnesi - 6 ha Tvílyft nýlegt 137 fm einbýlishús m. um 6 ha landi sem nær frá vegi niður að sjó. Við húsið er um 91 fm 9 ára steinsteypt bygging en hluti henn- ar er bílskúr og hluti nýttur sem hesthús. Út- sýni er glæsilegt. V. 79 m. 7223 Smáraflöt - reisulegt hús á einni hæð Sérstaklega gott og reisulegt einbýlis- hús á einni hæð við Smáraflöt í Garðabæ. Húsið er vel skipulagt og fallegur garður með timburverönd við húsið. Húsið er skráð 204,1 fm og bílskúrinn 41,7 fm, samtals 245,8 fm Kjartan Sveinsson teiknaði húsið. V. 68,0 m. 7135 Austurgerði - einbýlishús á góðum stað. Fallegt einstaklega vel staðsett einbýli á 2.hæðum við Austurgerði í Kópavogi á mjög góðum útsýnisstað. 3-4 svefnherbergi. Góðar stofur, arinn. Glæsilegt útsýni. Gott skipulag. Húsið er að sjá í góðu standi. V. 49,8 m. 7036 Laugarásvegur 36 - mikið endur- nýjað Fallegt og mikið endurnýjað ca 400 fm einbýlishús á besta stað í Laugaráshverfinu. Húsið hefur verið mjög mikið endurnýjað á síðustu 2 árum. Húsið er staðsett fyrir neðan götu með suðurgarð og fyrir framan það er Laugardalurinn í allri sinni dýrð. V. 110,0 m. 7034 Háagerði - mikið uppgert Mjög glæsi- legt og mikið uppgert hús á góðum stað mið- svæðis í Reykjavík. Húsið hefur nánast allt ver- ið endurnýjað að innan. m.a. nýtt rafmagn, pípulagnir, innréttingar og gólfefni. Góð lóð með timburverönd. Fjögur rúmgóð herbergi og tvær stofur. V. 41 m. 7228 Prestbakki 11- Nýlega klætt end- araðhús Mjög gott 211,6 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr við Prestbakka. Hús- ið er nýlega klætt að utan með viðhaldslítilli klæðningu. Gott hellulagt plan er fyrir framan húsið. Aukin lofthæð er í húsinu að hluta. V. 43,0 m. 7229 Hvassaleiti 17 - vel staðsett Vel staðsett 258 fm raðhús með ca 20 fm innb. bílskúr Reykjavík. Tvennar svalir til vesturs. Húsið er á pöllum og þarfnast endurnýjunar í takt við nýja tíma að utan og innan. V. 39,0 m. 7153 Hagamelur 32 - vel skipulögð Góð og vel skipulögð 114,7 fm hæð auk 7,3 fm geymslu í kjallara. Gott og mikið uppgert hús, nýlegt járn á þaki, nýlegt gler og nýlega búið að laga húsið að utan. Tvö góð barnaherbergi, hjónaherbergi, tvær stofur og sjónvarpshol. Tvennar svalir. V. 37 m. 7235 Unufell - mjög gott verð. 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í for- stofu, stofu og eldhús, þvottahús inn af eld- húsi, gluggalaust herbergi stúkað af stofunni, tvö barnaherb. og hjónaherbergi. Sér geymsla á jarðhæð og fl. Gott verð. Laus strax, skuld- laus. V. 14,9 m. 7241 Eyjabakki 20 - falleg aðkoma Góð 4ra herbergja 95,7 fm íbúð á 2. hæð í góðu og vel staðsettu fjölbýli við Eyjabakka. Nýleg drenlögn og nýlega gegnumtekin lóð með góðum leiktækjum og miklum hellulögðum stígum. Húsið er nýlega viðgert og klætt að hluta. V. 19,5 m. 7139 Dvergaborgir - 4-5 herbergja út- sýnisía. Falleg mjög vel skipulögð 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð og í risi í góðu fjölbýli á frábærum útsýnisstað. 3-4 svefnherbergi , góðar suðursvalir. Sérinngangur. Góðar inn- réttingar. Laus 1. feb. 2012 V. 24,5 m. 7102 Sólheimar - einstakt útsýni Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja 88,2 fm íbúð á 10 hæð í lyftuhúsi á góðum stað. Mikið útsýni og stórar svalir til suðurs. V. 23,9 m. 7245 Álftamýri 28 íbúð 0101 - Glæsileg uppgerð íbúð Í þessu einstakl.vel stað- setta fjölbýli, sem nýbúið er að mála og klæða austurgafl er til sölu glæsileg, mikið endurnýj- uð 3ja herb. íb.á 1.h. Íbúðin er ný máluð. Skipt hefur verið um allt gler, allt rafmagn endurnýj- að, nýtt eikarparket, nýjar innihurðir og fata- skápar. Bæði húseign og íbúð eru því í mjög góðu ástandi. V. 20,9 m. 1006 Sóltún 3ja herb. glæsileg íbúð Mjög falleg og vönduð 110 fm íbúð á 3.hæð í ný- legu lyftuhúsi ásamt bílastæði í bílageymslu. Íbúðin er með sérinngangi af svölum og skipt- ist í forstofu, hol og stofu, opið eldhús með borðkrók, þvottaherbergi og geymslu, tvö stór herbergi og baðherbergi. Í kjallara er geymsla og er innangengt úr sameign í bílageymslu. Húsið er einangrað og klætt að utan og er lóð frágengin. Aukin hljóðeinangrun. Glæsileg eign. V. 32,9 m. 7212 Hátún - stúdíó Stúdíóíbúð á 3. hæð í vel stðasettu lyftuhúsi. Forstofa, sturtubaðher- bergi, eldhús, stofa og geymsla á jarðhæðinni. Verið er að leggja lokahönd á framkvæmdir utanhúss á kostnað seljanda. V. 9,9 m. 1024 Öldugrandi 15 - snyrtileg íbúð Falleg og vel umgengin 2ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í litlu 2ja hæða fjölbýlishúsi á þessum vin- sæla stað. Rúmgóðar suðursvalir. Húsið var málað s.l. sumar. Íbúðin getur verið laus strax. V. 17,8 m. 7227 Grýtubakki 2ja herbergja vönduð 72,5 fm íbúð á jarðhæð með sér lóð. Íbúðin skiptist í gang, rúmgott herbergi, endurnýjað baðher- bergi, endurnýjað eldhús og stofu. Úr stofu er gengið út á hellulagða verönd. V. 14,9 m. 7138 Bárugata - mjög góð staðsetning Falleg vel skipulögð 68 fm íbúð í kjallara í fal- legu húsi á mjög góðum stað í miðbænum. Íbúðin snýr öll til suðurs. Rúmgóð íbúð. End- urnýjuð gólfefni og fl. Góðir gluggar. Göngu- færi í Kvosina. Skipti möguleg á stærri eign. Sérinngangur og innangengt í sameign. V. 20,5 m. 7237 SUÐURGATA 18 - GLÆSILEG EFRI HÆÐ. FRÁ- BÆRT ÚTSÝNI YFIR TJÖRNINA. Glæsileg 120 fm efri hæð í þessu fallega húsi. Þetta virðulega hús er staðsett á einstökum út- sýnisstað við Suðurgötu. Allar innréttingar, gólfefni, raflagnir og fleira hefur verið endurnýjað á smekklegan hátt frá grunni. Glæsilegar stórar saml. stofur með svölum útaf og rúmgott svefnherbergi með góðum skápum. Gegnheil eik er á gólfum. Mjög gott skipulag. Íbúðinni fylgir mjög góð sameign m.a. 51 % eignarhluti í geymslurisi. Sameiginlegt þvottahús í kjallara o.fl. Tvennar svalir. Einstaklega glæsilegt útsýni er yfir Tjörnina. V. 59,9 m. 1001 OPIÐ HÚS Í DAG (FIMMTUDAG) FRÁ KL. 17:00 - 18:00 RJÚPNASALIR - GLÆSILEG ÚTSÝNISÍBÚÐ 10. HÆÐ Glæsileg nýleg 105,5 fm 3ja herbergja íbúð á 10. hæð í vönduðu álklæddu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar, parket og flísar. Tvö rúmgóð herbergi. Glæsilegt baðherbergi með hornbaðkari. Yfirbyggðar flísalagðar svalir og einstakt útsýni til suðvesturs og norðvesturs. Stæði í vandaðri bílageymslu. Tvær lyftur í húsinu. V. 28,4 m. 1016 ÁLAÞING - PARHÚS MIKIÐ ÁHVÍLANDI GÓÐ LÁN Mjög gott og vel skipulagt 241,3 fm hús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er nánast fullklárað að utan. Glæsilegt og gott hús sem býður upp á mikla möguleika. V. 54,9 m. 1000 SÓLVALLAGATA 33 - MIKIÐ STANDSETT Glæsileg og mikið standsett 3ja herbergja 67,5 fm risíbúð með góðum suðursvölum í 4-býlis- húsi við Sólvallagötu. Íbúðin í tvær stofur, herbergi, eldhús, baðherbergi, geymsla og gangur. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara. V. 22,9 m. 6819 OPIÐ HÚS Í DAG (FIMMTUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:30 HRÓLFSSKÁLAMELUR - DRAUMASTAÐUR Á SELTJARNARNESI Íbúðirnar eru einstaklega glæsilegar og mikið í þær lagt. Á það jafnt við um hönnun, efnisval, búnað og frágang. Staðsetningin er einstök og stutt er í allt það besta sem Seltjarnarnes hef- ur upp á að bjóða. Íbúðastærðir eru frá 84 fm og upp í 225 fm og ættu því allir að finna sér hentuga íbúðarstærð. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Eitt til þrjú stæði í bíla- geymslu fylgja hverri íbúð. Sölumenn Eignamiðlunar sýna íbúðirnar eftir óskum. Ítarlega skil- alýsingu fá finna á eignamidlun.is 6973 OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.