Morgunblaðið - 01.12.2011, Side 33

Morgunblaðið - 01.12.2011, Side 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2011 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er gríðarlega fíngerð tón- list og mikil áskorun að takast á við hana. Það er hreinlega eins og að ganga á eggjaskurn að flytja hana því hún er mjög erfið, þó að hún virki kannski ekki erfið við fyrstu sýn,“ segir dr. Nína Mar- grét Grímsdóttir píanóleikari um tónlist Sveinbjörns Sveinbjörns- sonar, en hún er listrænn stjórn- andi sérstakra hátíðartónleika til heiðurs Sveinbirni sem fram fara í Salnum í kvöld kl. 20.00. Með Nínu á tónleikunum koma fram Þóra Einarsdóttir sópran, Gissur Páll Gissurarson tenór, Pálína Árnadóttir og Hildigunnur Hall- dórsdóttir á fiðlu, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu og Sigurgeir Agnarsson á selló. „Tilefni tónleikanna er að á þessu ári eru liðin 85 ár frá síð- asta opinbera tónlistarflutningi Sveinbjörns. En á fullveldisdaginn árið 1926 tók hann þátt í sameig- inlegri samkomu Félags íslenskra stúdenta og Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn og lék verk sín Ó Guð vors lands og Íslenska rapsó- díu nr. 2, en Sveinbjörn lést stuttu síðar eða 23. febrúar 1927.“ Að sögn Nínu eru tónleikarnir sam- starfsverkefni Salarins, Kópavogs- bæjar og Tónlistarsafns Íslands. „En safnið hefur undir forgöngu Bjarka Sveinbjörnssonar kynnt Sveinbjörn á yfirstandandi ári með veglegri yfirlitssýningu um ævi og störf tónskáldsins. Nú fer að líða að lokum þessarar sýn- ingar hér á höfuðborgarsvæðinu, en hún mun ferðast út um allt land í framhaldinu,“ segir Nína. Spurð um efnisskrá tónleikanna segir Nína að frumflutt verði ein- leiks- og kammerverk auk úrvals sönglaga tónskáldsins. „Öll söng- lögin, fyrir utan Sprett, verða flutt við enskan texta þar sem það ligg- ur nær frumgerðinni,“ segir Nína og bendir á að Sveinbjörn hafi starfað í Skotlandi í 17 ár. Af öðr- um verkum sem hljóma munu á tónleikunum eru þrjú lög fyrir pí- anó og fiðlu, tvö einleiksverk fyrir selló og píanó og þrjú einleiksverk fyrir píanó. Tónleikunum lýkur með Hátíðar-Polonaise fyrir fjög- ur strokhljóðfæri og píanó. „En hér er að um að ræða fyrsta pí- anókvintettinn sem saminn var hérlendis og stærsta kammerverk Sveinbjörns,“ segir Nína. Fíngerð og erfið tónlist Morgunblaðið/Árni Sæberg  Tónleikar til heiðurs Sveinbirni Sveinbjörnssyni Fíngerð Hátíðartónleikar verða haldnir í Salnum í kvöld. Heimsljós (Stóra sviðið) Mán 26/12 kl. 19:30 Frums. Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Fös 9/12 kl. 19:30 30.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Lau 10/12 kl. 19:30 31.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 14:30 Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 6/1 kl. 19:30 17.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Mið 28/12 kl. 13:30 Frums. Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn Fim 29/12 kl. 13:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn Fim 29/12 kl. 15:00 3.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn Hjartnæm og fjörmikil sýning Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00 Síðustu sýningar! Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 3/12 kl. 22:00 9.sýn Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 FÖS 30/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 NÝ SÝNING Ö Gjafakort – töfrandi kvöldstund í jólapakkann Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00 Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00 Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Fim 12/1 kl. 20:00 Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fim 19/1 kl. 20:00 Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 8/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 19:00 Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Lau 10/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00 Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sun 11/12 kl. 20:00 Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fim 15/12 kl. 20:00 5 leikara, 17 hlutverk og banvæn tannpína. Sýningum lýkur í desember Elsku barn (Nýja Sviðið) Fös 2/12 kl. 20:00 3.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Lau 17/12 kl. 20:00 aukas Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Aðeins þessar sýningar Jesús litli (Litla svið) Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 17:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 Sun 4/12 kl. 20:00 6.k Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Sun 18/12 kl. 20:00 Mið 7/12 kl. 20:00 7.k Mið 14/12 kl. 20:00 Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Fim 15/12 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Aðeins sýnt fram að jólum Hjónabandssæla Fim 01 des. kl 20 Ö Fös 02 des. kl 20 Ö Fös 09 des. kl 20 Lau 10 des. kl 20 Ö Sun 11 des. kl 20 Lau 01 jan. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Lau 03 des kl 22.30 Ö Fim 08 des kl 22.30 Fim 15 des kl 20.00 aukas Fös 16 des kl 22.30aukas Ö Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Saga þjóðar (Samkomuhúsið) Fös 2/12 kl. 20:00 ný aukas Lau 3/12 kl. 20:00 7.s Lau 10/12 kl. 20:00 síðasta sýn Saknað (Rýmið) Lau 3/12 kl. 19:00 síðasta sýn Ný íslensk sýning Söngfuglar (Samkomuhúsið) Fim 1/12 kl. 20:00 Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið) Fim 1/12 kl. 20:00 KK & Ellen - Aðventutónleikar Fös 2/12 kl. 20:00 aukatónleikar Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Eftir Lokin Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 3/12 kl. 20:00 Söngleikir með Margréti Eir Lau 10/12 kl. 20:00 Salon Mán 5/12 kl. 20:30 Mán12/12 kl. 20:30 Þri 13/12 kl. 20:30 Lostin Fim 1/12 kl. 20:00 ATH! aðeins þessar tvær sýningar! TASS tónleikar Fim 8/12 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Stjórnandi: Matthew Halls Einsöngvarar: Susan Gritton, Robin Blaze, James Oxley, Matthew Brook Kór Áskirkju og Hljómeyki Kórstjóri: Magnús Ragnarsson G.F. Händel: Messías Aðventutónleikar, Messías Fös. 2.12. kl. 19:30 -Uppselt Stjórnandi: Hannu Lintu Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 1, Sinfónía nr. 2 og Sinfónía nr. 3, Eroica Beethoven-hringurinn I Mið. 7.12. kl. 19:30 Beethoven-hringurinn II Fös. 9.12. kl. 19:30 Stjórnandi: Hannu Lintu Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 4, Sinfónía nr. 5 og Örlagasinfónían

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.