Morgunblaðið - 01.03.2012, Page 18

Morgunblaðið - 01.03.2012, Page 18
Helgi Vilhjálmsson, íslenskur eldri borgari P IP A R \T B W A -S ÍA \1 20 67 2 Það er erfitt að komast að því að ævistarf náins ástvinar hverfi eftir andlátið. Að uppsöfnuð lífeyrisréttindi séu þurrkuð út og eftirlifandi fjölskylda sitji eftir með ekkert í höndunum. Það er þungur róður fyrir venjulegt fólk að bæta við sig skuldum þegar ástvinir deyja. Þessir peningar renna beint í lífeyrissjóðina sem ráðstafa þeim eftir eigin geðþótta. Ef ég væri ungur maður í dag myndi ég velja lífeyrissjóð með erfanlegum réttindum. Ég skora á unga fólkið að skoða réttindi sín hjá lífeyrissjóðunum vel og velja eftir því sem það telur sanngjarnt. Vilt þú skilja eftir þig jeppa fyrir framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.