Morgunblaðið - 17.03.2012, Blaðsíða 55
MENNING 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2012
Stebbi og Eyfi leggja eftir
helgina upp í tónleikatúr, en för
sú er farin til að fylgja eftir plöt-
unni „Fleiri notalegar ábreiður“,
sem þeir sendu frá sér fyrir
skemmstu. Á mánudaginn hefst
fyrri hluti ferðarinnar, en seinni
hlutinn verður farinn í haust.
Þeir félagar hyggjast koma við í
öllum helstu bæjum og byggða-
kjörnum landsins áður en yfir
lýkur. Fyrstu tónleikarnir verða í
Borgarneskirkju n.k. mánudags-
kvöld. Á efnisskránni verða lög
af nýju plötunni, sem og eldra
efni sem þeir hafa ýmist sungið
saman eða hvor í sínu lagi á und-
anförnum 20 árum.
Nettir Stebbi og Eyfi rifja upp ljúfa tóna eins og þeim einum er lagið.
Stebbi og Eyfi á
ferð um landið
Ætla að kynna nýja plötu sína
19. mars Borgarneskirkja (kl. 20.30)
20. mars Byggðasafnið Garð-
skagavita (kl. 20.30) 21. mars Kaffi
Duus, Keflavík (kl. 20.30) 22. mars
Gamla Kaupfélagið, Akranesi (kl.
21.00) 23. mars Café Rose, Hvera-
gerði (kl. 22.00) 27. mars Þorláks-
hafnarkirkja (kl. 21.00) 28. mars
Hafnarkirkja, Höfn (kl. 20.30) 29.
mars Hótel Laki, Kirkjubæjarklaustri
(kl. 21.00) 31. mars Hallarlundur
(Höllin), Vestmannaeyjum (kl. 22.00)
7. apríl Hótel KEA, Akureyri (kl.
21.30) 9. apríl Hótel KEA, Akureyri
(kl. 21.30) 23. apríl Hvammstanga-
kirkja (kl. 20.30) 24. apríl Eyvindar-
stofa, Blönduósi (kl. 20.30) 25. apríl
Sauðárkrókskirkja (kl. 20.30)
Tónleikaröðin
Samskipti Mick Jagger og Keith
Richards hafa ekki alltaf verið til
fyrirmyndar og náði eflaust nýrri
lægð þegar Keith fór niðrandi orð-
um um Mick Jagger í sjálfsævisögu
sinni, Life. Þar sagði Keith að Jag-
ger væri ekki sérlega vel vaxinn
niður. Í kjölfarið kom upp mikil
spenna milli þessa goðsagna rokks-
ins en nú hefur Keith Richard beðið
Jagger afsökunar á öllu saman og
segist sjá verulega eftir því að hafa
nokkurn tíman minnst á þetta í bók-
inni sinni. Þá segir hann að þeir fé-
lagar hafi átt gott samtal og rætt út
um öll sín ágreiningsmál.Goðsagnir Jagger og Keith saman.
Keith biður Mick
Jagger afsökunar
NÝTT Í BÍÓ
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS.
SÝND Í 2D OG 3D
PLEASANT SURPRISE
- C.B, JOBLO.COM
MÖGNUÐ
ÆVINTÝRAMYND Í 3D
- Time Out New York
- Miami Herald
- New York Times
„Hin brjálæðislega fyndna Project Xer málið. Hún fer alla leið er auk þess
kærulaus og tilbúin í fjörið. Hverjum
líkar ekki við það?“
Rolling Stone
Geðveikt grín í geggjuðustu partýmynd allra tíma!
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS.
SÝND Í 2D OG 3D
PLEASANT SURPRISE
- C.B, JOBLO.COM
MÖGNUÐ
ÆVINTÝRAMYND Í 3D
Geðveikt grín í geggjuðustu partýmynd allra tíma!
FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE
ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN
MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD
Time
Movieline
EGILSHÖLL
16
16
16
L
L
7
7
ÁLFABAKKA
10
7
7
7
7
7
7
12
12
VIP
16
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
KEFLAVÍK
12
AKUREYRI
L
L
L
L
L
L
L
7
7
7
7
16
KRINGLUNNI
16
16
16
7
12
12
SELFOSS
PROJECT X kl. 3 - 4 - 5:50 - 8 - 10:10 - 10:40 2D
JOHN CARTER kl. 1 - 5:10 - 8 - 10:10 3D
JOHN CARTER kl. 3 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 6 - 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 1 - 6 - 8. 3D
FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 1 - 4. 3D
FJÖRFISKARNIR kl. 2 2D
PROJECT X kl. 6 - 8 - 10:10 2D
PROJECT X Luxus VIP kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 2D
JOHN CARTER kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 3D
JOHN CARTER kl. 10:10 2D
THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 4 3D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 1:30 - 3:40 - 5:50 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D
HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 2D
CONTRABAND kl. 5:50 2D
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 2D
FJÖRFISKARNIR M/ ísl. Tali kl. 1:30 2D
HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 3:30 2D
BEAUTY & THE BEAST - 3D M/ ísl. Tali Sýnd laugardag kl. 2 3D
PROJECT X kl. 6 - 8 - 10:10 2D
JOHN CARTER kl. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40 3D
THE WOMAN IN BLACK kl. 10:10 2D
JOURNEY 2 3D kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 3D
BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 4 3D
PRÚÐULEIKARARNIR kl. 1:30 2D
PROJECT X kl. 8 2D
FRÍÐA OG DÝRIÐ ÍSL TAL Í 3D kl. 2 3D
JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 4 3D
JOHN CARTER kl. 5:50 - 10 3D
PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 2 - 6 2D
FJÖRFISKARNIR kl. 4 2D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10 2D
PROJECT X kl. 8 2D
JOHN CARTER kl. 5:30 3D
SVARTUR Á LEIK kl. 10:10 2D
JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 3:30 3D
A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D
FRÍÐA OG DÝRIÐ M/ ísl. Tali kl. 1:30 3D
SKRÍMSLI Í PARÍS M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6 2D
JOHN CARTER kl. 5:10 - 8 - 10:40
THIS MEANS WAR kl. 8 - 10:20
A FEW BEST MEN kl. 6
SKRÍMSLI Í PARÍS M/ ísl. Tali kl. 2
PUSS IN BOOTS M/ ísl. Tali kl. 2
BEAUTY & THE BEAST (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 4
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
- New York Times
- Time Out New York
- Miami Herald
„Hin brjálæðislega fyndna Project X er málið.
Hún fer alla leið er auk þess kærulaus og tilbúin
í fjörið. Hverjum líkar ekki við það?“
Rolling Stone
Ertu þreytt
á að vera
þreytt?
Nánar á heilsa.is
Fæst í apótekum og heilsuvöruverslunum