Morgunblaðið - 19.03.2012, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.03.2012, Blaðsíða 7
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2 -0 6 8 2 Marel er stolt af því að hafa hlotið Þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga 2012 Marel er leiðandi á alþjóðamarkaði í þróun hátæknibúnaðar fyrir matvælaiðnaðinn. Hjá fyrirtækinu starfa um 4.000 manns í meira en 30 löndum. Í umsögn dómnefndar kemur m.a. fram að „Marel sé sannkallað þekkingarfyrirtæki sem er til fyrirmyndar á flestöllum sviðum. [...] Ólíkur uppruni starfsfólks hefur verið nýttur til að byggja upp áhugaverða menningarlega heild sem heldur utan um gildi og markmið fyrirtækisins. Um leið hefur fyrirtækið skapað sér markaðslega sérstöðu, sterk vörumerki og öflugan þekkingargrunn. Það verður að teljast fátítt að slíkt fyrirtæki hafi jafn sterkar íslenskar rætur og raun ber vitni.“ Marel óskar sínu frábæra starfsfólki til hamingju með þessa viðurkenningu sem varpar ljósi á ástríðu fyrirtækisins fyrir þróunarvinnu og þekkingarsköpun á sérsviði sínu. www.marel.com

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.