Morgunblaðið - 19.03.2012, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.03.2012, Blaðsíða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2012 Ljósmynd/Brynjar Gunnarsson Stjórar María Huld Markan Sigfúsdóttir, stjórn- arformaður Kraums, og Jóhann Ágúst Jóhansson framkvæmdastjóri. Kraumshafar 2012 Ljósmynd/Brynjar Gunnarsson Par Sóley Stefánsdóttir mætti ásamt unnusta sín- um, Héðni Finnssyni. Morgunblaðið/Golli Styrkhafar Kraumsfólk ársins 2012 stillti sér upp fyrir framan myndavélina, að vonum kampakátt. Fyrir mistök láðist að birta mynd í vikunni af þeim tónlistarmönnum sem Kraumur tónlist- arsjóður ákvað að styrkja á árinu. Er hún birt hér með, ásamt myndum frá afhendingunni. Kraumur úthlutaði yfir 11 milljónum króna til listamanna og tónlistar- tengdra verkefna á þessu ári. Alls bárust sjóðnum 189 umsóknir. Stærstu styrk- ina hlaut Sóley Stef- ánsdóttir og hljómsveitin Sólstafir til kynningar á tónlist sinni erlendis. Þá fengu Of Monsters and Men og Lay Low veglegan stuðning vegna tónleika- ferðar þeirra um Banda- ríkin og Kanada en hún er nýhafin. Megintilgangur Kraums er að stuðla að og styrkja íslenskt tónlistar- líf, fyrst og fremst með stuðningi við unga tónlist- armenn. Yfirlýst stefna sjóðsins er að styrkja til- tölulega fá verkefni/ listamenn, en gera það þannig að stuðningurinn sé afgerandi. Verkefnaval Kraums tekur mið af því að styrkir til listamanna og verkefna eru í flesta staði hærri og veglegri og þar af leiðandi færri yfir heildina. Breski leikarinn Russel Brand var handtekinn í New Orleans síðastlið- inn fimmtudag fyrir að hafa tekið snjallsíma af ljósmyndara og hent honum út um glugga. Leikaranum var sleppt stuttu síðar. Brand sagðist ekki afbera að sjá iphone notaðan til óverðugra verk- efna eftir að Steve Jobs, stofnandi Apple fyrirtækisins lést á síðasta ári. Russel Brand Var sleppt stuttu eftir handtöku laust fyrir helgi. Brand handtekinn í New Orleans LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Toppmyndin á Íslandi í dag 30.000 manns DV HHHH FBL HHHH FT HHHH MBL HHHH ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND! PRESSAN.IS HHHH KVIKMYNDIR.IS HHHH FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS „PLEASANT SURPRISE“ -C.B. JOBLO.COM HHHH „EXPLOSIVE“ -J.D.A. MOVIE FANATIC „PURE MAGIC“ -H.K. AIN´T IT COOL NEWS „VISUALLY STUNNING“ -K.S. FOX TV MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í 3D PROJECT X Sýnd kl. 6 - 8 - 10:15 JOHN CARTER 3D Sýnd kl. 7 SVARTUR Á LEIK Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 SAFE HOUSE Sýnd kl. 10:20 -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is FT FBL MBL DV PRESSAN.IS KVIKMYNDIR.IS 40.000 MANNS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% ACT OF VALOR KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THE VOW KL. 5.30 - 8 - 10.20 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SVARTUR Á LEIK LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 TÖFRATENINGURINN KL. 3.30 L THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.30 L BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ACT OF VALOR KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THE VOW KL. 5.40 - 8 - 10.20 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THIS MEANS WAR KL. 10.15 14 LISTAMAÐURINN KL. 5.45 - 8 L ACT OF VALOR KL. 8 - 10.10 16 SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10 16 THE VOW KL. 6 L HVAÐ EF SÍÐUSTU FIMM ÁR ÆVI ÞINNAR HYRFU Á EINU AUGNABLIKI? BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. STARFANDI SÉRSVEITARMENN BANDARÍKJAHERS US NAVY SEALS FARA MEÐ HLUTVERK PERSÓNANNA Í MYNDINNI. SAGAN ER SKÁLDSKAPUR EN VOPNIN OG AÐFERÐIRNAR RAUNVERULEGAR. BYGGT Á RAUNVERULEGUM VERKEFNUM SÉRSVEITA BANDARÍKJAHERS US NAVY SEALS. EKKI MISSA AF ÞESSARI! Sími: 528 8800 drangey.is Smáralind Stofnsett 1934 SKARTGRIPASKRÍN ER LÍFSTÍÐAREIGN Mikið úrval. Tilvalin gjöf fyrir dömur á öllum aldri. Verð minna 10.900 kr. stærra 59.500 kr. Kíktu á drangey.is Mikið úrval af gjafavöru fyrir dömur og herra Töskur Hanskar Seðlaveski Ferðatöskur Tölvutöskur Belti Skart og skartgripaskrín Góðar vörur Sanngjarnt verð Persónuleg þjónusta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.