Morgunblaðið - 19.03.2012, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.03.2012, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2012 Íslenskir fræðimenn valda ekkiumræðunni um gjaldmiðilinn. Forsvarsmenn ríkja fara ekki í kjörbúð að leita gjaldmiðla. Gjald- miðill er ekki upphaf heldur af- leiðing. Hann virkar ekki nema hann endurspegli efnahagslíf sinn- ar þjóðar.  Vilji menn kastakrónunni vegna sérvisku og aulaháttar geta þeir gert það. En þjóðin mun verða verr stödd nema úrtölumenn geti skaffað annan gjaldmiðil sem endurspegli ís- lenskan veruleika betur en krónan gerir. Engin vísbending er um að sá gjaldmiðill sé fundinn.  Páll Vilhjálmsson skrifar:„Krónan er lögeyrir á Íslandi um fyrirsjáanlega framtíð. Verk- efnið er að koma krónunni úr höftum. Fyrsta skrefið er að stjórnvöld segi upphátt að krónan verði gjaldmiðill Íslendinga til frambúðar. Efnahagskerfi og gjaldmiðlar þrífast á tiltrú; gengi hlutabréfa ræðst af orðspori.  Íslensk stjórnvöld auglýsavantrú sína á íslensku krón- unni og þegar þannig er í pottinn búið minnkar tiltrúin á gjaldmið- ilinn.  Þjóðin er orðinn þreytt á svart-nætti vinstristjórnar og upp- gjafatali Samfylkingar.  Á markaði stjórnmálanna ereftirspurn eftir bjartsýni.  Með því að gera krónuna aðhornsteini endurreisnar- innar er sleginn nýr tónn.“ Páll Vilhjálmsson Kunna ekki aura sinna tal STAKSTEINAR Veður víða um heim 18.3., kl. 18.00 Reykjavík -2 snjókoma Bolungarvík -2 skýjað Akureyri -5 skýjað Kirkjubæjarkl. -1 alskýjað Vestmannaeyjar -1 snjókoma Nuuk -8 snjókoma Þórshöfn 1 heiðskírt Ósló 6 heiðskírt Kaupmannahöfn 6 skúrir Stokkhólmur 7 léttskýjað Helsinki 1 heiðskírt Lúxemborg 7 skýjað Brussel 7 léttskýjað Dublin 8 léttskýjað Glasgow 10 léttskýjað London 7 léttskýjað París 7 skýjað Amsterdam 6 súld Hamborg 10 skýjað Berlín 15 skúrir Vín 21 léttskýjað Moskva 2 alskýjað Algarve 17 léttskýjað Madríd 13 léttskýjað Barcelona 20 heiðskírt Mallorca 18 léttskýjað Róm 17 léttskýjað Aþena 17 léttskýjað Winnipeg 17 léttskýjað Montreal 13 léttskýjað New York 10 þoka Chicago 21 léttskýjað Orlando 24 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 19. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:30 19:42 ÍSAFJÖRÐUR 7:35 19:47 SIGLUFJÖRÐUR 7:18 19:30 DJÚPIVOGUR 6:59 19:11 Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra um p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja sé r ré tt til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th .a ð ve rð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 48 28 8 12.-22. maí Fararstjóri: Trausti Hafsteinsson Einstakt tækifæri til að líta stundarkorn inn í nýjan heim og kynnast nokkrum völdum stöðum í Marokkó. Innifalið: Flug til Jerez og frá Malaga, skattar, gisting á góðum 3*/ 3*+ hótelum í 10 nætur með hálfu fæði inniföldu. Kynnisferðir samkvæmt dagskrá. Sigling frá / til Spáni til Afríku Akstur til og frá flugvelli og á milli áfangastaða. Íslensk fararstjórn miðað við lágmarksþátttöku 20 manns. Netverð: 249.900 kr. á mann í tvíbýli Marokkó Ævintýri í Umferð í Hvalfjarðargöngum í fyrra var 4,7% minni en 2010 og 8% minni en árið 2007. Fyrirtækið reiknar með samdrætti í umferð á þessu ári og útilokar ekki að hækka verði gjaldskrána. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins sem var hald- inn nýverið. Umferðin 2011 var áberandi sveiflukennd eftir mánuðum en í heild nálægt því sem stjórn Spalar áætlaði. Að jafnaði fóru tæplega 5.100 ökutæki um göngin á sólar- hring 2011 og meðaltekjur Spalar af hverri ferð voru 525 krónur en 495 krónur 2010. Veglyklum í bílum fjölgaði um 5% 2011 og voru alls um 42.000 í lok árs 2011. Gísli Gíslason stjórnarformaður boðaði ekki frekari hækkun veggjaldsins í skýrslu stjórnar til aðalfundarins en útilokaði slíkt ekki heldur. „Stjórn Spalar ehf. hefur allt frá opnum Hvalfjarð- arganga oftar lækkað veggjaldið en hækkað en í ljósi aðstæðna varð að þessu sinni ekki komist hjá hækkun. Augljóst er að ef umferð heldur áfram að minnka, aðallega sökum verðhækkunar eldsneytis, mun það leiða til frekari hækkunar veggjaldsins. Stjórn Spalar gerir í áætlunum sínum ráð fyrir að um- ferð dragist saman um 2,5% frá því í fyrra en er viðbúin því að sam- drátturinn geti orðið meiri,“ segir Gísli. Morgunblaðið/Sverrir Hvalfjarðargöng Umferð í Hvalfjarðar- göngum í fyrra var 4,7% minni en 2010. Útiloka ekki hækkun gjalda í göngin AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.