Monitor - 29.03.2012, Blaðsíða 3
FYRIR HEILSUNA
Monitor trúir því
að vorið sé hand-
an hornið, þótt
veðrið beri ekk alltaf
þess merki, og því
er um að gera
að vippa fram
hlaupaskónum
og fara að út að skokka.
Þótt það geti verið árangursríkt að
puða í spinning og ræktarsal, þá er
nauðsynlegt að hreyfa sig líka úti í
ferska loftinu.
FYRIR UNGA FÓLKIÐ
Á föstudaginn
mætast tvö sterk-
ustu liðin í Gettu
betur í vetur, lið
Kvennó og MR,
í úrslitaviður-
eigninni en
þessi sömu
lið mættust
í úrslitum
í fyrra.
Þá höfðu
Kvennó betur en það er næsta víst
að barist verður um Hljóðnemann
fræga alveg til síðasta viskudropa.
FYRIR AUGU OG EYRU
Á laugardaginn kl.
17 fer Úrslitakvöld
Músíktilrauna
fram en þar bítast
tíu hljómsveitir
um vinningssætið
eftirsóknarverða. Í
fyrra fór hljómsveitin
Samaris með sigur
af hólmi en þennan
viðburð ætti enginn
áhugamaður um
íslenska grasrót-
artónlista að láta
framhjá sér fara.
Aldrei fór ég suður, alltaf skorti mig þor.
Hvert einasta sumar var því frestað, svo kom haust og svo vetur og vor.
fyrst&fremst
Aron Gunn-
arsson það er
vangefið gott
veður hérna í
cardiff, var að
reyna plögga
mynd hérna en virkar ekki..
sit útí garði í rólegheitum á
kassanum, STRAX brunninn
á öxlunum.. hvernig er þetta
heima annars? 28. mars kl. 14:59
„Ég byrjaði á Hulk Hogan-stílnum, ég afl itaði sem sagt mottuna en það
var aðallega upp á húmorinn, fólk hafði hvatt mig til að gera það. Síðan
skoraði félagi minn á mig að taka þetta skrefi nu lengra og lita hana
bleika og setti inn „status“ á Facebook með þeirri áskorun. Ég samþykkti
að gera það ef hann næði að safna 150 „lækum“ en áður en ég vissi af
voru yfi r 200 manns búnir að „læka“,“ segir Kjartan Valur Guðmundsson,
maðurinn sem gengur um götur bæjarins með bleikt yfi rvaraskegg. „Eftir
þessi viðbrögð var náttúrlega komin ansi mikil pressa að láta af þessu
verða en auðvitað er þetta fyrst og fremst bara upp á góðan málstað. Ég
þekki nokkra sem hafa dáið úr krabbameini svo mig langaði að taka þátt
í að vekja enn frekari athygli á málstaðnum,“ bætir hann við, en hvernig
viðbrögð hefur hann fengið við mottunni? „Það var helvíti fyndið að
mæta í ræktina með Hulk Hogan-mottuna, maður fékk nokkrar athuga-
semdir út á hana þar. Eftir að ég litaði hana bleika hafa síðan til dæmis
krakkar verið að benda á mig úti á götu. Ég æfi í Sporthúsinu og þar höfðu
Egill „Gillz“ og félagar orð á því að það þyrfti pung til að gera svona lagað,
svo ég hef bara fengið skemmtileg viðbrögð.“
Bleikar mottur í tísku
Kjartan segist einnig hafa safnað mottu í fyrra en segir hana þó ekki
hafa verið jafnveglega. Mottumars lýkur í dag svo Kjartan var spurður
álits á þátttökunni í átakinu. „Mér fannst ekki alveg jafnmargir taka þátt
og ég hefði búist við, að minnsta kosti ekki nógu margir í kringum mig.
En þar sem söfnuninni er að ljúka vil ég bara hvetja fólk til að fara inn á
mottumars.is og leggja málefninu lið áður en það er um seinan,“ bætir
hann við en býst hann við að bleika mottan sé komin til að vera? „Já,
eigum við ekki að segja það? Ég held að þetta verði nýjasta tískan.“
elg
Mynd/Sigurgeir
BLEIK, LÍFLEG
MOTTAN
KJARTAN Á 30 SEKÚNDUM
Fyrstu sex: 300383.
Uppáhaldsmatur: Nautakjöt.
Uppáhaldsstaður í heiminum: Los Angeles.
Uppáhaldslitur: Blár.
Rakvélartegund: Wella rafmagnsrakvél.
Hefur ekki rakað mottuna síðan: Um miðjan febrúar.
Mottumars lýkur í dag en Kjartan Valur Guðmundsson endar Mottumars þetta
árið með skærbleika mottu sem hann bindur vonir við að komist í tísku
Klárar
Mottu-
mars
með
stæl
Vikan á
Steindi Jr.
Kæru vinir,
tökur hefjast
á Steindanum
okkar seríu 3 í
byrjun apríl og
við erum að leita að aukaleik-
urum. Erum að leita að fólki á
öllum aldri. Ef þú hefur áhuga,
sendu okkur þá nafn-mynd-og
hvaða tími hentar þér best á
steindinnokkar3@gmail.com
...Lengi lifi gott grín grín
28. mars 14:42
Ragnhildur
Steinunn
Jonsdottir
Fjölskyldan
komin til Dubai
eftir langt og
strangt flug frá Kuala Lumpur :)
Verð að viðurkenna að ég velti
fyrir mér í gær hvort við værum
búin að vera allt of lengi erlendis
þegar Eldey sagði ,,Mamma
sjáðu monkey” og benti á apa!!!!
28. mars kl. 13:58
Í BLAÐINU
FEITAST
Nítján
keppend-
ur keppa
í hæfi leikum
annað kvöld
í Hæfi leika-
keppni Íslands.
Íþrótta-
álfurinn
Magnús
Scheving
er stoltur af
íþróttanamminu
og Latabæ.
7
18
4
Aldrei
fór ég
suður er
aðra helgi og
því má fi nna
aukablað í miðju
Monitor í dag.
Þær rúmensku
The Vintage Caravan unnu Global Battle of the Bands
um daginn og hyggjast nú toppa sjálfa sig á Aldrei fór
ég suður-hátíðinni sem haldin er á Ísafirði aðra helgi
Þið lokuðuð Aldrei fór ég suður-
hátíðinni í fyrra. Hvernig var
t i i ?
Nei, blessaður vertu. Við erum
orðnir betri og þéttari. Við erum
ð ýtt f i é ái i kil
Eruð þið að taka rokkið alla leið?
Við tökum rokkið upp að vissu marki. Maður er
i ikill dól é fékk ú fti i t h l i
ÓSKAR LOGI
Fyrstu sex: 150894
Áhrifavaldar: Led Zeppelin, Rush og Trúbrot.
Uppáhaldsplata: Lifun með Trúbrot
lofa góðu
Stíll-
inn
kíkti
á Ingu Rán og
fékk hana til
að klæða sig
fallega upp.
MONITOR MÆLIR MEÐ...
MONITOR@MONITOR.IS Ritstjóri: Jón Ragnar Jónsson (jonragnar@monitor.is) Framleiðslustjóri: Hilmar Gunnarsson (hilmar@monitor.is)
Blaðamenn: Einar Lövdahl Gunnlaugsson (einar@monitor.is) Þórhildur Þorkelsdóttir (thorhildur@monitor.is) Umbrot: Monitorstaðir
Auglýsingar: Auglýsingadeild Árvakurs (augl@mbl.is) Forsíða: Ozzo
Myndvinnsla: Hallmar Freyr Þorvaldsson Útgefandi: Árvakur Prentun: Landsprent Sími: 569 1136
Efst í huga Monitor
Fá eina hrós í dós
Það fór ekki á milli mála í síðustu viku
að við hér hjá Monitor
nutum þess virkilega að verja tíma
með Vigdísi Finnbogadóttur. Í
kjölfarið af útgáfu blaðsins bárust
okkur fjölmargir póstar og sím-
hringingar þar sem fólk var duglegt
að hrósa okkur fyrir að hafa þessa
frábæru konu á forsíðu. Fólk sem
ég hitti á förnum vegi tók í sama
streng og það sama á við um fólkið
sem vinnur hjá öðrum miðlum hér í
Hádegismóunum.
Okkur þykir ótrúlega vænt um að fá allt þetta hrós. Hrósið fékk
okkur til að líða betur og það var
okkur mikil hvatning til fl eiri góðra
verka. En það sem ég held ennfrem-
ur er að þeim einstaklingum sem
höfðu fyrir því að hrósa okkur hafi
liðið sjálfum vel í kjölfarið. Það er
nefnilega alls ekki sjálfsagt að fá hrós
og eins getur það reynst mörgum erf-
itt að gefa hrós. En maður þekkir það
af eigin reynslu þegar maður hrósar
einhverjum af einlægni og það yljar
viðkomandi um hjartarætur að
manni líður ósjálfrátt sjálfum vel.
Hrós er jú næsti bær við góðverk og þegar maður gerir góðverk
þá framleiðir heilinn sama efni
og hann gerir þegar við verðum
ástfangin. Og þeir sem hafa orðið
ástfangnir vita nú hve dýrleg sú
tilfi nning er. Væri því ekki upplagt
að hafa þetta á bak við eyrað með
hrósið og góðverkið og halda út í
daginn með það að markmiði að
hrósa einhverjum af einlægni eða
gera góðverk?
Það styttist í páska,
JR
Atli Fannar
Bjarkason
Versti ótti minn?
Að rekast í
takka og hringja
óaðvitandi í
einhvern á meðan ég syng í
bílnum. Í öðru sæti: Flugslys.
25. mars 16:24
3 FIMMTUDAGUR 29. MARS 2012 MONITOR
9